fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Kórónaveiran: Tíu smit greindust í gær – einn utan sóttkví

Tobba Marinósdóttir
Föstudaginn 23. apríl 2021 11:10

COVID-19. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alls greind­ust 10 einstaklingar með kór­ónu­veiruna inn­an­lands í gær. Af þeim voru allir í sóttkví nema einn. Alls eru þá 812 í sóttkví og 134 í einangrun. Fjórir eru á sjúkrahúsi.

Gert er ráð fyrir að stór hópur fólks losni úr sóttkví í dag, meðal annars þeir sem tengdust hópsmitinu á leikskólanum Jöfra og Álftamýraskóla.

Mbl greindi frá því í morgun að 19 starfs­menn leikskólans Jörfa eru smitaðir, 22 börn og 15 tengd­ir aðilar; systkini eða for­eldr­ar barna í leik­skól­an­um.

Ný­gengi inn­an­lands smita held­ur áfram að hækka og er nú 31,1 en er 5,5 á landa­mær­un­um.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“