fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Fréttir

Lektorinn með unglingapartýin í Vesturbænum ekki ákærður

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 12. apríl 2021 15:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Gunnar Valdimarsson, lögmaður og fyrrverandi lektor í skattarétti við Háskóla Íslands verður ekki ákærður fyrir meint brot er hann var sakaður um að hafa framið í kringum jólin árið 2019. Þetta staðfesti Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari í samtali við fréttastofu Vísis. En RÚV greindu fyrst frá málinu

Málið mun ekki hafa talist líklegt til sakfellingar. Þessa ákvörðun er þó hægt að kæra til ríkissksóknara, en þá þarf meintur brotaþoli að standa að baki slíkri kæru eða í þessu máli, meintir brotaþolar, en brotaþolar í þessu máli voru fjórir og málin þrjú.

Kristján Gunnar var handtekinn á jóladag árið 2019 og sat í gæsluvarðhaldi til 29. desember grunaður um kynferðisbrot og frelsissviptingu. Þá hafði lögregla verið kölluð út á heimili hans á Þorláksmessu þar sem foreldrar stúlkunnar óttuðust að hún væri þar stödd. Stúlkan var svo flutt af heimili Kristjáns daginn eftir, aðfangadag, og farið var með hana á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisbrota.

DV greindi frá því í júlí á síðasta árið að málið væri komið til ákærusviðs lögreglunnar en nú er ljóst að ekkert verður af ákæru í málinu.

Síðla árs 2019 var ófremdarástand í kringum heimili Kristjáns Gunnars þar sem ungligapartí voru tíð og mikið var þar neytt af fíkniefnum. Heimildir DV á þeim tíma hermdu að Kristján væri að bjóða ungum stúlkum fíkniefni í skiptum fyrir kynlíf.

Sjá einnig:

Dóttir Gunnars var á heimili lektorsins:Sprautur, eiturlyf og hnífar – „Þetta var ógeðslegt“

Kristján Gunnar handtekinn á jóladag og færður í einangrun

Lektor við HÍ með unglingapartí í Vesturbænum:Bauð unglingsstúlkum fíkniefni í skiptum fyrir kynlíf

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Segir andsvör Valtýs um rannsókn Geirfinnsmálsins ekki standast – Hafi nefnt konuna, sem hann segist ekki þekkja til, í skýrslum

Segir andsvör Valtýs um rannsókn Geirfinnsmálsins ekki standast – Hafi nefnt konuna, sem hann segist ekki þekkja til, í skýrslum
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Krafðist afhendingar gagna frá tíð Sigmundar Davíðs sem forsætisráðherra – Báru við þjóðaröryggi

Krafðist afhendingar gagna frá tíð Sigmundar Davíðs sem forsætisráðherra – Báru við þjóðaröryggi
Fréttir
Í gær

Kjartan segir ástandið á húsnæðismarkaði miklu betra en af er látið

Kjartan segir ástandið á húsnæðismarkaði miklu betra en af er látið
Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni í þrjú ár – Barnið var á aldrinum tveggja til fimm ára

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni í þrjú ár – Barnið var á aldrinum tveggja til fimm ára
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óðu grímuklæddir inn í herbergi á Akureyri og skelfdu mann sem var að gefa ketti

Óðu grímuklæddir inn í herbergi á Akureyri og skelfdu mann sem var að gefa ketti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefán Einar tjáir sig um arabísku mennina – „Hrein og klár ögrun við íslenskt samfélag“

Stefán Einar tjáir sig um arabísku mennina – „Hrein og klár ögrun við íslenskt samfélag“