fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Kvennaskólinn sigraði MR og er kominn í úrslit Gettu Betur

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 12. mars 2021 21:00

Lið Kvennaskólans í Reykjavík Skjáskot/RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvennaskólinn í Reykjavík og Menntaskólinn í Reykjavík mættust í kvöld í seinni undanúrslitum Gettu Betur. Seinasta föstudag sigraði Verzlunarskóli Íslands Tækniskólann og því kepptust lið um sæti í úrslitum gegn þeim.

Keppnin var æsispennandi frá fyrstu spurningu en MR leiddi með einu stigi eftir hraðaspurningar. Eftir myndagátu og tólf bjölluspurningar var forskotið orðið þrjú stig en enn níu stig eftir í pottinum.

Kvennó náði að svara fyrri vísbendingaspurningunni rétt í fyrstu vísbendingu og hlaut fyrir það þrjú stig og staðan því orðin jöfn. Í seinni vísbendingaspurningu kom rétta svarið einnig frá Kvennó en nú í annarri vísbendingu. Kvennó leiddi þá með tveimur stigum þegar kom að þríþrautinni.

Kvennaskólinn tók síðan einnig öll þrjú stigin úr henni og sigruðu því 29-24 með frábærum endaspretti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp
Fréttir
Í gær

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum
Fréttir
Í gær

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil
Fréttir
Í gær

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu
Fréttir
Í gær

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“