fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fréttir

Rosalegt myndband frá jarðskjálftanum – Stóð í byggingarkrana þegar hann reið yfir

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 15:30

Skjáskot: TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskur TikTok-notandi birti í dag myndband frá jarðskjálftanum sem reið yfir í morgun þar sem hann stendur í byggingarkrana. Í myndbandinu, sem er svo sannarlega rosalegt, sést stigi hristast í krananum og fætur mannsins gefa í skyn að hann hreyfist ágætlega mikið með krananum.

@pjeturjulEarthquake in iceland

♬ original sound – Pjetur Júlíus

Eins og flestir tóku eftir þá reið jarðskjálfti yfir suðvesturhorn landsins í dag en stærsti skjálftinn mældist 5,7. Hægt er að búast við fleiri skjálftum í dag og á næstunni. Ekkert bendir til eldsumbrota en samt sem áður var fólk sent til að mæla gas sem gæti verið merki um kvikugos.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hraðbankamálið: Lögreglan krefst gæsluvarðhalds yfir konu

Hraðbankamálið: Lögreglan krefst gæsluvarðhalds yfir konu
Fréttir
Í gær

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna
Fréttir
Í gær

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann
Fréttir
Í gær

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”
Fréttir
Í gær

Óforbetranlegur barnaníðingur samþykkti tillögu saksóknara um að hann verði geldur með skurðaðgerð

Óforbetranlegur barnaníðingur samþykkti tillögu saksóknara um að hann verði geldur með skurðaðgerð
Fréttir
Í gær

Prís alltaf verið með lægsta verðið

Prís alltaf verið með lægsta verðið