fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

58 skjálftar þrír á stærð eða meira – 669 skjálftar í heildina

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 16:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt tölum Veðurstofunnar hafa 669 skjálftar riðið yfir Ísland frá því klukkan sjö í morgun. Þar af eru 58 yfir þrjá á stærð og 13 yfir fjóra á stærð. Stærsti skjálftinn mældist 5,7 á stærð og mældist hann rétt eftir klukkan tíu í morgun. Sá skjálfti var um 3,3 frá mælistöðinni hjá Keili.

Flestir skjálftarnir voru á milli einum og tveim á stærð og er upprunni flestra skjálftana við og um Reykjanesskaga. Skjálftarnir fundust vel á öllu höfuðborgarsvæðinu og hristust byggingar. Aðeins eitt slys á fólki hefur verið skrásett en starfsmaður í Landsbankanum við Austurstræti fékk loftplötu í höfuðið. Hann hlaut sár á höfði en eftir ferð á heilsugæslu snéri hann aftur til vinnu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

„Hvað ert þú að bralla núna, Elísabet?“

„Hvað ert þú að bralla núna, Elísabet?“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Rangur maður handtekinn í Hafnarfirði – Dómsúrskurður beindist að röngu húsnúmeri

Rangur maður handtekinn í Hafnarfirði – Dómsúrskurður beindist að röngu húsnúmeri
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi
Fréttir
Í gær

Var sá eini sem komst lífs af úr flugslysinu – Svona er staðan fimm mánuðum síðar

Var sá eini sem komst lífs af úr flugslysinu – Svona er staðan fimm mánuðum síðar
Fréttir
Í gær

Varpa ljósi á hnífamanninn: „Djöfullinn mun ekki sigra“

Varpa ljósi á hnífamanninn: „Djöfullinn mun ekki sigra“