fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fréttir

Íslenskur hjúkrunarfræðingur segir son sinn hafa látist vegna læknamistaka

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 5. janúar 2021 18:48

Auðbjörg Reynisdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Auðbjörg Reynisdóttir hjúkrunarfræðingur segir að röð mistaka í bráðamóttöku barna á Landspítlanum hafi orðið til þess að sonur hennar, Jóel Gautur Einarsson, lést fyrir 20 árum. Jóel litli fæddist árið 1999 en lést árið 2001.

Auðbjörg hefur sent frá sér bókina Banvæn mistök í íslenska heilbrigðiskerfinu. Hún segir þar í inngangi: „Bók þessi er endapunkturinn í viðleitni minni til að stöðva maskínuna sem fór í gang 22. febrúar 2001 á bráðamóttöku barna á Landspítalanum. Hörmungar sem kostuðu son minn lífið.“

Auðbjörg fer yfir málið í þættinum 21 á Hringbraut í kvöld (kl. 21), í viðtali við Sigmund Erni. Sjá einnig umfjöllun á vef Hringbrautar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Genginn aftur í þjóðkirkjuna eftir langa fjarveru – „Snjallt hjá stjórnvöldum að láta fólk ráðstafa sínum sóknargjöldum“

Genginn aftur í þjóðkirkjuna eftir langa fjarveru – „Snjallt hjá stjórnvöldum að láta fólk ráðstafa sínum sóknargjöldum“
Fréttir
Í gær

Starfsmaður Útlendingastofnunar stærði sig af því að brjóta gegn þagnarskyldu – „Not all heroes wear capes“

Starfsmaður Útlendingastofnunar stærði sig af því að brjóta gegn þagnarskyldu – „Not all heroes wear capes“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brotið var á Höllu í fjögur ár í æsku – „Sem ung stúlka vildi ég hefnd. Ég er enginn engill“

Brotið var á Höllu í fjögur ár í æsku – „Sem ung stúlka vildi ég hefnd. Ég er enginn engill“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bónus hefur styrkt góðgerðarmál um rúmlega 50 milljónir króna á síðustu fimm árum

Bónus hefur styrkt góðgerðarmál um rúmlega 50 milljónir króna á síðustu fimm árum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrír Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í S-Afríku

Þrír Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í S-Afríku
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rósa fór í sjálfakandi leigubíl á dögunum: „Ákjósanlegri kostur en strætisvagnar“ – Stutt í að tæknin komi til Íslands

Rósa fór í sjálfakandi leigubíl á dögunum: „Ákjósanlegri kostur en strætisvagnar“ – Stutt í að tæknin komi til Íslands