fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Fréttir

Íslenskur hjúkrunarfræðingur segir son sinn hafa látist vegna læknamistaka

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 5. janúar 2021 18:48

Auðbjörg Reynisdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Auðbjörg Reynisdóttir hjúkrunarfræðingur segir að röð mistaka í bráðamóttöku barna á Landspítlanum hafi orðið til þess að sonur hennar, Jóel Gautur Einarsson, lést fyrir 20 árum. Jóel litli fæddist árið 1999 en lést árið 2001.

Auðbjörg hefur sent frá sér bókina Banvæn mistök í íslenska heilbrigðiskerfinu. Hún segir þar í inngangi: „Bók þessi er endapunkturinn í viðleitni minni til að stöðva maskínuna sem fór í gang 22. febrúar 2001 á bráðamóttöku barna á Landspítalanum. Hörmungar sem kostuðu son minn lífið.“

Auðbjörg fer yfir málið í þættinum 21 á Hringbraut í kvöld (kl. 21), í viðtali við Sigmund Erni. Sjá einnig umfjöllun á vef Hringbrautar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Faðir Oscars ákærður
Fréttir
Í gær

Árni neitar að greiða fyrir stæði á ferðamannastöðum og svona fer hann að því – „Vissulega á „gráu svæði“ lagalega séð”

Árni neitar að greiða fyrir stæði á ferðamannastöðum og svona fer hann að því – „Vissulega á „gráu svæði“ lagalega séð”
Fréttir
Í gær

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES
Fréttir
Í gær

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“
Fréttir
Í gær

Segir Jóhann Pál ekki gæta hagsmuna íslenskunnar – „Tungumál kosta“

Segir Jóhann Pál ekki gæta hagsmuna íslenskunnar – „Tungumál kosta“
Fréttir
Í gær

Öllum íbúum Gasaborgar skipað að hafa sig á brott án tafar

Öllum íbúum Gasaborgar skipað að hafa sig á brott án tafar
Fréttir
Í gær

Flugumferðarstjórar fá ekki lengur að horfa á fótbolta eftir alvarlegt atvik í fyrra

Flugumferðarstjórar fá ekki lengur að horfa á fótbolta eftir alvarlegt atvik í fyrra