fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fréttir

Þetta eru nýir eigendur Icelandair – Listi birtur yfir 20 stærstu hluthafana

Heimir Hannesson
Miðvikudaginn 30. september 2020 18:16

mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tilkynningu Icelandair Group til kauphallarinnar sem birt var seint í dag kom fram að útgáfa og afhending 23.000 milljóna nýrra hluta í Icelandair Group hafi farið fram í gær. Fjöldi útgefinna hluta er nú um 28,5 milljarður. Hver hlutur er ein króna að nafnvirði og fylgir hverjum hlut eitt atkvæði á hluthafafundi.

Sjá nánar: Útskýrt á mannamáli – Hlutafjárútboð Icelandair

Athygli vekur að Landsbankinn sem er í ríkiseigu er stærsti hluthafinn. Að öðru leyti eru lífeyrissjóðir og annar ríkisbankinn, Íslandsbanki, fyrirferðamiklir á listanum. Samtals eiga 20 stærstu hluthafarnir 55,37% í félaginu. 20 stærstu hluthafarnir eftir hlutafjárútboðið eru:

Landsbankinn: 7,48%
Gildi – lífeyrissjóður: 6,61%
Íslandsbanki: 6,54%
LSR A-deild: 6,24%
Brú Lífeyrissjóður: 4,77%
Lífeyrissjóður verslunarmanna: 2,26%
Stefnir – ÍS15: 2,00%
Sólvöllur ehf.: 1,95%
Kvika banki: 1,95%
Par Investment Partners L.P.: 1,91%
Landsbréf – Úrvalsbréf: 1,89%
Arion banki: 1,82%
Stefnir ÍS5: 1,78%
Stefnir – Samval: 1,59%
Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda: 1,40%
Birta lífeyrissjóður: 1,35%
Stapi lífeyrissjóður: 1,04%
Eftirlaunasjóður atvinnuflugmanna: 1,03%
Lífsverk lífeyrissjóður: 0,90%
Bóksal ehf.: 0,89%

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bandaríkjamenn ráðast gegn ISIS-liðum – „Hryðjuverkaógeð“

Bandaríkjamenn ráðast gegn ISIS-liðum – „Hryðjuverkaógeð“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ungmenni dæmd fyrir frelsissviptingu og „sérstaklega hættulega, hrottalega og ófyrirleitna“ hópárás gegn unglingsdreng í Heiðmörk

Ungmenni dæmd fyrir frelsissviptingu og „sérstaklega hættulega, hrottalega og ófyrirleitna“ hópárás gegn unglingsdreng í Heiðmörk
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Þúsundir skólabarna heimsóttu kirkjur á aðventunni

Þúsundir skólabarna heimsóttu kirkjur á aðventunni
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Það er ekki hægt að losna alfarið við pappírs- og plasttunnurnar

Það er ekki hægt að losna alfarið við pappírs- og plasttunnurnar
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Maðurinn er fundinn

Maðurinn er fundinn
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sakfelldur eftir örlagaríka ferð í Bónus

Sakfelldur eftir örlagaríka ferð í Bónus
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“