fbpx
Föstudagur 23.október 2020
Fréttir

Rúmlega helmingur nýsmitaðra ekki í sóttkví

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 24. september 2020 11:23

Covid19 hefur fært okkur undarleg orð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðasta sólarhring greindumst 33 einstaklingar með COVID-19 sjúkdóminn hér innanlands. 24 voru greindir á landspítalanum, 6 í sóttkvíar- og handahófsskimunum og 3 hjá íslenskri erfðagreiningu.

58 prósent þeirra sem greindust í gær voru ekki í sóttkví.

Daginn þar á undan greindust töluvert fleiri með kórónuveiruna, en taka þarf þessum tölum með þeim fyrirvara að mun færri sýni voru greind í gær, eða um 2000 sýnum minna en á miðvikudag.

Fjórir greindust á landamærunum og er beðið eftir mótefnamælingu í öllum fjórum tilvikunum auk tveggja tilfella frá deginum áður.

2.486 eru nú í sóttkví hér innanlands og 1.947 eru í skimunarsóttkví.

352 eru í einangrun og einn liggur inni á sjúkrahúsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Ákærður fyrir að ráðast á og nauðga fyrrverandi kærustu sinni

Ákærður fyrir að ráðast á og nauðga fyrrverandi kærustu sinni
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

167 Icelandair þotur af íslenskum hestum fluttar út

167 Icelandair þotur af íslenskum hestum fluttar út