fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Fréttir

76 manns smituðust í gær – Lang stærsti dagurinn til þessa

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 19. september 2020 11:10

Þríeykið, Víðir, Þórólfur og Alma. Mynd:

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

76 manns greindust með Covid-19 í gær en nýjar tölur komu inn á upplýsingavefinn í dag. 57 manns greindust í einkennaskimun, 15 í sóttkvíar- og handahófsskimun og 3 í skimun Íslenskrar erfðagreiningar.

75 af þessum smitum voru innanlands, 1 var á landamærunum. Haldinn verður upplýsingafundur vegna þessa í dag.

Eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan eru smitin í gær mun fleiri heldur en þau hafa verið undanfarið. Stærsti dagurinn fyrir þetta var þegar 16 smit greindust á einum degi. Dagurinn í gær var tæplega fimmfalt stærri en næsti dagur á eftir honum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rekinn frá Liverpool
Fréttir
Í gær

Hagar veita 20 milljóna styrki til matarfrumkvöðla

Hagar veita 20 milljóna styrki til matarfrumkvöðla
Fréttir
Í gær

Maður fannst látinn í Borgarnesi

Maður fannst látinn í Borgarnesi
Fréttir
Í gær

Leigði ferðamanni tjónaðan bíl og lét hann borga viðgerð

Leigði ferðamanni tjónaðan bíl og lét hann borga viðgerð
Fréttir
Í gær

Marinó svartsýnn um að bensínverð lækki til jafns við kílómetragjald – Segir olíufélögin hafa frítt spil

Marinó svartsýnn um að bensínverð lækki til jafns við kílómetragjald – Segir olíufélögin hafa frítt spil
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakamál ársins III: Mannslát á Kársnesi, lögmaður í einangrun, kynferðisbrot gegn börnum, nauðgari handtekinn á Heimildinni

Sakamál ársins III: Mannslát á Kársnesi, lögmaður í einangrun, kynferðisbrot gegn börnum, nauðgari handtekinn á Heimildinni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“