fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fréttir

76 manns smituðust í gær – Lang stærsti dagurinn til þessa

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 19. september 2020 11:10

Þríeykið, Víðir, Þórólfur og Alma. Mynd:

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

76 manns greindust með Covid-19 í gær en nýjar tölur komu inn á upplýsingavefinn í dag. 57 manns greindust í einkennaskimun, 15 í sóttkvíar- og handahófsskimun og 3 í skimun Íslenskrar erfðagreiningar.

75 af þessum smitum voru innanlands, 1 var á landamærunum. Haldinn verður upplýsingafundur vegna þessa í dag.

Eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan eru smitin í gær mun fleiri heldur en þau hafa verið undanfarið. Stærsti dagurinn fyrir þetta var þegar 16 smit greindust á einum degi. Dagurinn í gær var tæplega fimmfalt stærri en næsti dagur á eftir honum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans
Fréttir
Í gær

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar
Fréttir
Í gær

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi
Fréttir
Í gær

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar
Fréttir
Í gær

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings