fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Smit á tveimur íbúðakjörnum fyrir fatlað fólk

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 16. september 2020 14:03

Fasteignaverð breytist ört.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir starfsmenn íbúðakjarna fyrir fatlað fólk í Reykjavík hafa nú greinst með COVID-19 sjúkdóminn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg.

Gripið hefur verið til nauðsynlegra aðgerða til að fyrirbyggja frekara smit, án þess þó að skerða þjónustu við íbúa.

Íbúðakjarnarnir eru staðsettir í Breiðholti annars vegar og Grafarvogi hins vegar. Báðir hinir smituðu starfa náið með einstaklingum sem þarfnast sólarhringsþjónustu.

Íbúar í íbúðakjörnunum búa allir í eigin íbúðum og fá alla nauðsynlega þjónustu inn  á sín heimili.

Í Grafarvogi þurfa sex starfsmenn að fara í sóttkví og um tuttugu í Breiðholti.

Samkvæmt tilkynningu er nú unnið að því að manna vaktir með öðru starfsfólki velferðarsviðs. Íbúarnir sem fengu þjónustu viðkomandi starfsmanna eru komnir í sóttkví. Þeir munu jafnframt fara í sýnatöku í dag og verður fylgst náið með líða þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Viðskiptaráð segir gífurlega og áhættulausa hagnaðarvon fólgna í olíuleit á Drekasvæðinu

Viðskiptaráð segir gífurlega og áhættulausa hagnaðarvon fólgna í olíuleit á Drekasvæðinu
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Komst upp um stórt kókaínsmygl frá Frankfurt hingað til lands – Afhenti félaganum ferðatöskuna

Komst upp um stórt kókaínsmygl frá Frankfurt hingað til lands – Afhenti félaganum ferðatöskuna
Fréttir
Í gær

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót
Fréttir
Í gær

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Meiri lífsgæði og betri heilsa – tækifærin leynast alls staðar“

„Meiri lífsgæði og betri heilsa – tækifærin leynast alls staðar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk neitun um ríkisborgararétt vegna 10 þúsund króna

Fékk neitun um ríkisborgararétt vegna 10 þúsund króna