fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fréttir

Föt metin á hálfa milljón kastað út um gluggann – Fólki hótað með stól

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 9. ágúst 2020 08:09

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið virðist hafa verið að gera hjá lögreglunni í nótt, en í dagbók lögreglu er greint frá því að kona í annarlegu ástandi hafi verið handtekin grunuð um að stela úr verslun í miðbænum. Fram kemur að konan hafi verið búin að bera vörur upp á aðra hæð verslunarinnar og henda þar út um glugga fatnaði að verðmæti  400 – 500 þúsund. Þá er sama kona einnig grunuð um vörslu fíkniefna. Konan var vistuð í fangageymslu lögreglu.

Maður var einnig handtekinn við Ingólfstorg. Hann var ofurölvi og ógnaði fólki með stól og fór ekki eftir fyrirmælum lögreglu.  Maðurinn var vistaður sökum ástands í fangageymslu lögreglu.

Þá áttu sér einnig stað nokkur fíkniefna og umferðarlagabrot.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur beðið í tvö ár eftir svari við umsókn um ríkisborgararétt

Hefur beðið í tvö ár eftir svari við umsókn um ríkisborgararétt
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Vitor fékk þriggja ára fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnabrot

Vitor fékk þriggja ára fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnabrot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bogi skilaði Kommúnistaávarpinu um hálfri öld of seint en slapp við sekt

Bogi skilaði Kommúnistaávarpinu um hálfri öld of seint en slapp við sekt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vill alls ekki að leitað verði á heimilum fólks: „Þessi áform eru vond, óþörf og ganga alltof langt“

Vill alls ekki að leitað verði á heimilum fólks: „Þessi áform eru vond, óþörf og ganga alltof langt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússar beita vafasömum aðferðum til að lokka útlendinga í herinn

Rússar beita vafasömum aðferðum til að lokka útlendinga í herinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skemmtun í miðbæ Reykjavíkur endaði með líkamsárás í heimahúsi – „Þeir dæmdu mig seka um leið og þeir gengu inn í íbúðina“

Skemmtun í miðbæ Reykjavíkur endaði með líkamsárás í heimahúsi – „Þeir dæmdu mig seka um leið og þeir gengu inn í íbúðina“