fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fréttir

Allar kirkjur landsins munu skarta regnbogafánum á laugardag

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 7. ágúst 2020 19:57

Skjáskot Youtube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 14, laugardaginn 8. ágúst, verður regnbogafáninn dreginn að húni við kirkjur víðs vegar um landið í samstarfi við ÆSKÞ, Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar. Þjóðkirkjan í samstarfi við Samtökin ´78 boðar til kynningarfundar undir verkefninu Ein saga – eitt skref.

Vegna kórónuveirufaraldursins verður fundurinn ekki opinn heldur verður honum streymt á Youtube.

Streymið verður hér:

https://www.youtube.com/watch?v=_ysmzA45a_Q&feature=youtu.be

Heimildir DV herma að á fundinum muni Agnes M. Sigurðardóttir biskup muni biðja hinsegin-samfélagið afsökunar á framferði kirkjunnar í garð samkynhneigðra. Um verkefnið Ein saga – eitt skref segir á heimasíðu verkefnisins:

Tilgangur verkefnisins er að gera upp og læra af sögu misréttis gagnvart hinsegin fólki innan kirkjunnar. Fyrsta skrefið verður að safna persónulegum reynslusögum af fordómum og andstöðu Þjóðkirkjunnar við réttindi hinsegin fólks í gegnum árin.

Sett hefur verið upp sögusíða þar sem hver og einn, sem geymir sögu sem hann/hún/hán vill deila, getur fyllt út form og skilað inn. Sögunum verður safnað saman af Samtökunum ´78.

Slóð sögusíðunnar er: www.einsaga.samtokin78.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af
Fréttir
Í gær

Atla Steini enn líkt við gervigreind – „Broslegt að sjá fólk ítrekað verða sér til skammar“

Atla Steini enn líkt við gervigreind – „Broslegt að sjá fólk ítrekað verða sér til skammar“
Fréttir
Í gær

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“

Steinunn varpar ljósi á brjálæðislegt álag – „Staða sem á ekki að koma upp á sjúkrahúsi í velmegandi ríki árið 2025“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmar tekur Guðrúnu á beinið: „Ég vona að hér tali Guðrún án mikillar ígrundunar”

Sigmar tekur Guðrúnu á beinið: „Ég vona að hér tali Guðrún án mikillar ígrundunar”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir líkamsárásir í Mjódd staðfesta sinnuleysi borgarinnar

Segir líkamsárásir í Mjódd staðfesta sinnuleysi borgarinnar