fbpx
Mánudagur 28.september 2020
Fréttir

Grímuklæddir menn stálu fjölda myndavéla

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 4. ágúst 2020 06:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir grímuklæddir menn brutust inn í ljósmyndavöruverslun í austurhluta Reykjavíkur í nótt og stálu fjölda myndavéla. Þeir hafa ekki náðst.

Karl og kona voru handtekin í nótt eftir að þau höfðu reynt að stinga lögregluna af á stolinni bifreið. Þau náðust á hlaupum. Ökumaðurinn er grunaður um að hafa verið í vímu.

Þrír voru vistaðir í fangageymslu í nótt og fjórir ökumenn voru handteknir grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fimm ákærðir fyrir hrottalega líkamsárás á Suðurlandi – Rafmagnsrakvél í rass og rökuðu með hrossaklippum

Fimm ákærðir fyrir hrottalega líkamsárás á Suðurlandi – Rafmagnsrakvél í rass og rökuðu með hrossaklippum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Klám í grunnskólum í Reykjavík – Fimmtubekkingar skoða í símum sínum – „Þetta er úti um allt“

Klám í grunnskólum í Reykjavík – Fimmtubekkingar skoða í símum sínum – „Þetta er úti um allt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Egypska fjölskyldan fær dvalarleyfi á Íslandi

Egypska fjölskyldan fær dvalarleyfi á Íslandi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dyr heimsins lokaðar Íslendingum

Dyr heimsins lokaðar Íslendingum