fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fréttir

Trump segir faraldurinn 1917 hafa bundið endi á heimsstyrjöldina síðari

Heimir Hannesson
Þriðjudaginn 11. ágúst 2020 08:48

mynd/cnbc

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist hvorki ganga né reka hjá Donald Trump bandaríkjaforseta þessa daganna. Nú um mundir reynir Trump að koma Covid-19 faraldrinum úr umræðunni, bragð sem þekkt er í stjórnmálum vestanhafs. Einn liður í þessu er að gera eins lítið úr faraldrinum 2019/2020 eins og hægt er, meðal annars með því að bera hann saman við stærri og verri pestir sem herjað hafa á heimsbyggðina.

Sagan virðist þó eitthvað á reiki hjá Trump, því þegar hann ætlaði að mikla spænsku veikina sem herjaði á heimsbyggðina 1918-1919, gerðist þetta:

https://www.youtube.com/watch?v=iw8VDG6gTUg

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Sonur Hildar verður fyrir einelti og útskúfun – „Að finna neistann slokkna í barninu mínu er það hræðilegasta sem ég hef upplifað“

Sonur Hildar verður fyrir einelti og útskúfun – „Að finna neistann slokkna í barninu mínu er það hræðilegasta sem ég hef upplifað“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Friðbjörn segir að djúpstæð krísa ríki á Akureyri – „Hreinlega þjóðaröryggismál”

Friðbjörn segir að djúpstæð krísa ríki á Akureyri – „Hreinlega þjóðaröryggismál”
Fréttir
Í gær

Ferð til Íslands breyttist í martröð – Lést í brúðkaupsferðinni

Ferð til Íslands breyttist í martröð – Lést í brúðkaupsferðinni
Fréttir
Í gær

Sigmar tekur Guðrúnu á beinið: „Ég vona að hér tali Guðrún án mikillar ígrundunar”

Sigmar tekur Guðrúnu á beinið: „Ég vona að hér tali Guðrún án mikillar ígrundunar”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta eru stórmyndirnar sem Eddie Murphy syrgir að hafa hafnað

Þetta eru stórmyndirnar sem Eddie Murphy syrgir að hafa hafnað
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“

„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“