fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Veðurvaktin: 20 stiga hiti á Suðurlandi í dag og á morgun

Heimir Hannesson
Fimmtudaginn 9. júlí 2020 08:41

mynd/skjáskot vedur.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hitatölur gætu náð 20 gráðum í dag á suðurlandi og líklega á morgun líka samkvæmt hitaspá Veðurstofunnar.

Úrkoman sem spáð hafði verið á laugardaginn virðist hafa seinkað sér aðeins og líklegt að landið blotni ekki fyrr en á laugardagseftirmiðdag með lítilsháttar úrkomu. Sunnudagurinn gæti orðið mun blautari.

Heilt yfir er ágætis veðri spáð í dag og á morgun. Skýjað á köflum, en dregur svo alveg fyrir sólu á laugardag um allt land.

Hlýtt á suðurlandi en napurt á Norðausturlandi næstu tvo daga.

Áfram stillt veður og má búast við logni um allt land næstu daga og út helgina.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin