fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fréttir

Heimilisofbeldi og ökumenn í vímu

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 31. júlí 2020 05:44

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

58 mál voru skráð í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt og telst vaktin hafa verið nokkuð róleg en þó ekki alveg tíðindalaus.

Tvö heimilisofbeldismál komu upp. Í öðru þeirra var einn handtekinn og vistaður í fangageymslu. Einn til viðbótar var vistaður í fangageymslu en af öðrum ástæðum.

Sex ökumenn voru handteknir grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Nokkrar kvartanir bárust vegna hávaða og ónæðis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segja brotið á rithöfundum í fjárlagafrumvarpinu

Segja brotið á rithöfundum í fjárlagafrumvarpinu
Fréttir
Í gær

Hefur beðið í tvö ár eftir svari við umsókn um ríkisborgararétt

Hefur beðið í tvö ár eftir svari við umsókn um ríkisborgararétt