fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
Fréttir

Eins árs barn greint með Covid-19 í gær

Auður Ösp
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 14:28

Þríeykið. Mynd: Fréttablaðið/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega árs gamalt barn greindist með Covid-19 hér á landi í gærdag. Þetta kom fram á upplýsingafundi almannavarna fyrr í dag. RÚV greinir frá.

Að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnarlæknis var barnið  skoðað í gær og er einkennalaust eins og er. Móðir barnsins greindist  með kórónuveiruna í fyrradag en hún kom erlendis frá. Fimmtán eru sóttkví vegna smits hennar.

Tvö Covid-19 smit greindust við landamæraskimun á síðasta sólarhring. Þá greindist eitt hjá Íslenskri erfðagreiningu.Þrír greindust við landamærin í fyrradag og eru innanlandssmit nú alls átta talsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Whippet hundur bjargaðist á ótrúlegan hátt úr bruna í Noregi – Íslenskur dýralæknir kom að meðferðinni

Whippet hundur bjargaðist á ótrúlegan hátt úr bruna í Noregi – Íslenskur dýralæknir kom að meðferðinni
Fréttir
Í gær

Reykjavíkurflugvöllur starfar á bráðabirgðaheimild – Veruleg óánægja hjá Isavia með tillögur að hertum starfsskilyrðum

Reykjavíkurflugvöllur starfar á bráðabirgðaheimild – Veruleg óánægja hjá Isavia með tillögur að hertum starfsskilyrðum
Fréttir
Í gær

Mikið rætt um framboð Péturs – „Þetta er Temu-væðing stjórnmálanna“

Mikið rætt um framboð Péturs – „Þetta er Temu-væðing stjórnmálanna“
Fréttir
Í gær

María Rut: Óásættanlegt að fólk þurfi að berjast árum saman fyrir rannsókn

María Rut: Óásættanlegt að fólk þurfi að berjast árum saman fyrir rannsókn
Fréttir
Í gær

Sigurður Kári segir Sjálfstæðisflokkinn eina hægri flokkinn – Framtíðarsýn Miðflokksins sé fátækleg

Sigurður Kári segir Sjálfstæðisflokkinn eina hægri flokkinn – Framtíðarsýn Miðflokksins sé fátækleg
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þjóðin virðist almennt ánægð með Skaupið – „Hvað þær ná okkur skemmtilega“

Þjóðin virðist almennt ánægð með Skaupið – „Hvað þær ná okkur skemmtilega“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Erfið nýársnótt á höfuðborgarsvæðinu – Hnífsstunga, eldar, flugeldaslys og ölvun

Erfið nýársnótt á höfuðborgarsvæðinu – Hnífsstunga, eldar, flugeldaslys og ölvun