fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fréttir

Kickstarter-bræður aftur á kreik

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 13. júní 2020 20:30

F.v.: Ágúst Arnar Ágústsson, og Einar Ágústsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kickstarter-bræðurnir, Einar Ágústsson og Ágúst Arnar Ágústsson, hafa stofnað nýtt fyrirtæki, Megn ehf. Tilgangur félagsins mun meðal annars vera veitingarekstur, lánastarfsemi, verslunarrekstur og kaup og sala eigna.

Einar var fundinn sekur um að svíkja tugi milljóna af fjórum einstaklingum árið 2017. Í dómnum kom fram að hann ætti sér engar málsbætur.

Hann og bróðir hans, Ágúst, hófu safnanir fyrir nýsköpunarverkefni á bandarísku hópfjármögnunarsíðunni Kickstarter, en söfnuninni var skyndilega lokað eftir að sérstakur saksóknari hóf að rannsaka þá bræður, en í kjölfarið hlaut Einar þungan dóm. Hann mun fara með prókúruumboð á Megn ehf. sem og gegna stöðu framkvæmdastjóra.

Bræðurnir stofnuðu einnig trúfélagið Zúistar sem hefur fengið á sig harða gagnrýni undanfarin ár

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mamdani verður borgarstjóri New York – Hélt eldræðu eftir sigurinn og skaut á Trump

Mamdani verður borgarstjóri New York – Hélt eldræðu eftir sigurinn og skaut á Trump
Fréttir
Í gær

Lögreglan vildi fá að hlera hús í Reykjavík vegna gruns um skipulagða vændisstarfsemi

Lögreglan vildi fá að hlera hús í Reykjavík vegna gruns um skipulagða vændisstarfsemi
Fréttir
Í gær

Hannes ákærður fyrir kynferðisbrot í Múlaborg

Hannes ákærður fyrir kynferðisbrot í Múlaborg
Fréttir
Í gær

„Það er brýnt að við hættum að tala um kynlífsverkafólk og byrjum að tala við það“

„Það er brýnt að við hættum að tala um kynlífsverkafólk og byrjum að tala við það“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp