fbpx
Mánudagur 20.október 2025
Fréttir

Enn vantar hjúkrunarfræðinga á Vestfirði

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 5. apríl 2020 15:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fundi almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í gær var óskað eftir því að heilbrigðisstarfsmenn úr bakvarðarsveit, sem hefðu tök á því að fara á heilbrigðisstofnun Vestfjarða gæfu sig fram vegna mikils álags á stofnunni í kjölfar hópsýkinga COVID-19.

Á fundinum í dag greindi Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, frá því að fjöldi sjúkraliða hafi gefið sig fram og vanti því ekki fleiri, en hins vegar vanti enn hjúkrunarfræðinga.

Þeir hjúkrunarfræðingar í bakvarðarsveit sem tök hafa á því að fara Vestur eru beðnir um að hafa samband við heilbrigðisstofnun Vestfjarða á netfangið hvest@hvest.is

 

Uppfært: Áður hafði blaðamaður skrifað Vesturland, en rétt er að um er að ræða Vestfirði. Biðst blaðamaður velvirðingar á þessum mistökum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Bókakaffi með glæpaívafi

Bókakaffi með glæpaívafi
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Réttarhöld að hefjast yfir þremur mönnum sem sakaðir eru um að kveikja í Teslu-bíl lögreglukonu

Réttarhöld að hefjast yfir þremur mönnum sem sakaðir eru um að kveikja í Teslu-bíl lögreglukonu
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Dómararnir hjá tennissambandinu trúðu ekki hjartaknúsaranum – Sagðist hafa smitast af kossi

Dómararnir hjá tennissambandinu trúðu ekki hjartaknúsaranum – Sagðist hafa smitast af kossi
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Lokun líkhússins í Fossvogi blasir við – Þurftu að taka yfirdráttarlán til að skipta um gler í morknum gluggum

Lokun líkhússins í Fossvogi blasir við – Þurftu að taka yfirdráttarlán til að skipta um gler í morknum gluggum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Um 170 milljón króna gjaldþrot hjá skattsvikara – Fékk fangelsisdóm fyrir rekstur tveggja félaga í Grindavík

Um 170 milljón króna gjaldþrot hjá skattsvikara – Fékk fangelsisdóm fyrir rekstur tveggja félaga í Grindavík
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður sem hlaut fimm ára dóm fyrir kynferðisbrot starfaði á Heimildinni og var handtekinn þar

Maður sem hlaut fimm ára dóm fyrir kynferðisbrot starfaði á Heimildinni og var handtekinn þar