fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fréttir

Enn vantar hjúkrunarfræðinga á Vestfirði

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 5. apríl 2020 15:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fundi almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í gær var óskað eftir því að heilbrigðisstarfsmenn úr bakvarðarsveit, sem hefðu tök á því að fara á heilbrigðisstofnun Vestfjarða gæfu sig fram vegna mikils álags á stofnunni í kjölfar hópsýkinga COVID-19.

Á fundinum í dag greindi Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, frá því að fjöldi sjúkraliða hafi gefið sig fram og vanti því ekki fleiri, en hins vegar vanti enn hjúkrunarfræðinga.

Þeir hjúkrunarfræðingar í bakvarðarsveit sem tök hafa á því að fara Vestur eru beðnir um að hafa samband við heilbrigðisstofnun Vestfjarða á netfangið hvest@hvest.is

 

Uppfært: Áður hafði blaðamaður skrifað Vesturland, en rétt er að um er að ræða Vestfirði. Biðst blaðamaður velvirðingar á þessum mistökum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sólveig Anna hlær að umfjöllun RÚV – „You couldn’t make this up“

Sólveig Anna hlær að umfjöllun RÚV – „You couldn’t make this up“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Smiður með varanlega örorku eftir að hafa starfað í myglu á Sólheimum og fær rúmlega 38 milljónir í bætur

Smiður með varanlega örorku eftir að hafa starfað í myglu á Sólheimum og fær rúmlega 38 milljónir í bætur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skipulagsbreytingar hjá Klöppum

Skipulagsbreytingar hjá Klöppum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma