fbpx
Sunnudagur 04.janúar 2026
Fréttir

Unnar brast í grát vegna vandamáls sem margir glíma við – „Það er skrýtið og úr háum söðli að falla“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 26. mars 2020 17:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er skrýtið og úr háum söðli riddarans og hvíta hestinum að falla að vitandi að hafa nákvæmlega ekkert til þess unnið að upplifa skömm. Já, skömm fyrir það eitt að þyggja hjálp.“

Svona hófst ræða Unnars Erlingssonar, grafísks hönnuðar, um skömmina við það að þyggja hjálp en Öryrkjabandalag Íslands deildi ræðu Unnars á Facebook-síðu sinni. „Skömm er þungur baggi að bera,“ skrifaði Öryrkjabandalagið þegar Unnar stoppaði og brast í grát í ræðunni.

Fréttatíminn fjallar um myndband Öryrkjabandalagsins en þar segir að Unnar hafi vaknað við þann veruleika að geta ekki lengur séð fyrir fjölskyldu sinni.

„Ég fór með peninga, stuðnings til þess að eiga í sig og á,“ hélt Unnar áfram. „Hlustaði á sögurnar um meinta bótasvikara og fólkið sem lifir á kerfinu. Kerfinu sem einmitt ég og þú komum á fót, til þess einmitt að mæta fólki í okkar stöðu.“

„Hvað þarft þú í ráðstöfunartekjur ef þú missir starfsgetuna?“ spurði Öryrkjabandalagið í lok myndbandsins. „Ríkið hefur ákveðið að þér dugi 220.000 krónur, ævina á enda.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Dóra Björt sækist eftir 3.-4. sæti hjá Samfylkingunni – „Ég er jafnaðarmanneskja í húð og hár“

Dóra Björt sækist eftir 3.-4. sæti hjá Samfylkingunni – „Ég er jafnaðarmanneskja í húð og hár“
Fréttir
Í gær

Íslendingar nefna hvað þeir myndu gera ef þeir ynnu 642 milljónir í Víkingalottóinu

Íslendingar nefna hvað þeir myndu gera ef þeir ynnu 642 milljónir í Víkingalottóinu
Fréttir
Í gær

Hæstiréttur neitar að taka fyrir mál manns sem nuddaði rass stjúpdóttur sinnar

Hæstiréttur neitar að taka fyrir mál manns sem nuddaði rass stjúpdóttur sinnar
Fréttir
Í gær

Það þýðir ekkert að kvarta við umboðsmann Alþingis yfir kílómetragjaldinu

Það þýðir ekkert að kvarta við umboðsmann Alþingis yfir kílómetragjaldinu
Fréttir
Í gær

Trump hótar klerkastjórninni í Íran og segist munu koma mótmælendum til bjargar

Trump hótar klerkastjórninni í Íran og segist munu koma mótmælendum til bjargar
Fréttir
Í gær

Mikið rætt um framboð Péturs – „Þetta er Temu-væðing stjórnmálanna“

Mikið rætt um framboð Péturs – „Þetta er Temu-væðing stjórnmálanna“