fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fréttir

Slæmar fréttir: Sýnatökupinnarnir frá Össuri virka ekki

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 10:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sýnatökupinnar frá stoðtækjaframleiðandanum Össuri, sem hafa verið í prófun hjá Íslenskri erfðagreiningu, virka ekki. Þetta kemur fram í frétt á RÚV.

Mjög hefur gengið á birgðir sýnatökupinna sem hefur valdið því að dregið hefur mjög úr sýnatökum vegna kórónuveirunnar á Veirufræðideild Landspítalans og þær hafa stöðvast í skimun Íslenskrar erfðagreiningar. Stoðtækjafyrirtækið Össur á um 20.000 pinna á lager og var kannað hvort þeir stæðust gæðakröfur svo hægt væri að nýta þá í sýnatökurnar. Gæðaúttekt á þessum pinnum leiðir hins vegar því miður í ljós að þeir virka ekki.

Núna er beðið eftir að sendingar af sýnatökupinnum að utan skili sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Deilir bréfi sem hún skrifaði Guðna ári eftir að þau hittust fyrst

Deilir bréfi sem hún skrifaði Guðna ári eftir að þau hittust fyrst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Færsla um tekjur öryrkja vekur úlfúð – „Er þetta ekki ágætis innkoma?“

Færsla um tekjur öryrkja vekur úlfúð – „Er þetta ekki ágætis innkoma?“