fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Karitas heyrði af tveimur stelpum sem fóru að djamma í gær – Vinna á hjúkrunarheimili fyrir eldri borgara – „Ég myndi flokka þetta sem tilraun til manndráps“

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 15. mars 2020 11:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Heyrði af 2 stúlkum á leið á árshátíð + djamm stæra sig af því að segja engum í vinnunni frá, því þá væri þeim sagt að mæta ekki í fyrramálið… …þær vinna sem sagt á hjúkrunarheimili fyrir eldri borgara OG ÉG ER SVO REIÐ.“

Þetta segir Karitas Harpa söngkona á Twitter-síðu sinni. Þetta tíst hennar hefur fengið mikil viðbrögð frá fólki sem deilir áhyggjunum með henni en rúmlega 200 manns hafa líkað við tístið. „Óhugnanlegt að fólk geti verið svona skeitingslaust um líf og heilsu annarra,“ segir Salóme nokkur í athugasemd við tístið og heldur áfram. „Ég myndi flokka þetta sem tilraun til manndráps og vona innilega að þú finnir leið til að tilkynna þessi ógeð“

Stefanía nokkur tekur undir með Salóme og segir að hún myndi hiklaust tilkynna þær til vinnustaðarins ef upplýsingarnar eru til staðar. „Ég er einmitt að reyna að komast yfir þær upplýsingar,“ svarar Karitas. „Gangi þér vel með það og ég vona að það takist! Þetta er ógeðsleg framkoma,“ segir Sigursteinn nokkur þá.

Fleiri eru ósáttir með þetta, þeirra á meðal er Helena nokkur. Móðir hennar er á hjúkrunarheimili en þar er heimsóknarbann vegna COVID-19 faraldursins. „Ég hef þar af leiðandi ekki hitt hana í 2 vikur af GÓÐRI ÁSTÆÐU, væri ég þakklát ef þú myndir komast að því hvar þær vinna og láta vita,“ segir Helena.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mölbrotnaði eftir að hafa hrasað um köttinn sem slapp ómeiddur

Mölbrotnaði eftir að hafa hrasað um köttinn sem slapp ómeiddur
Fréttir
Í gær

Segir Katrínu verða fyrir hatursfullum árásum – „Ein besta og heilsteyptasta manneskja sem ég hef kynnst“

Segir Katrínu verða fyrir hatursfullum árásum – „Ein besta og heilsteyptasta manneskja sem ég hef kynnst“
Fréttir
Í gær

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni
Fréttir
Í gær

Sverrir tjáir sig um handtökuna – „Hissa á þessu leikriti“

Sverrir tjáir sig um handtökuna – „Hissa á þessu leikriti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sigríður Hrund dregur forsetaframboð sitt til baka

Sigríður Hrund dregur forsetaframboð sitt til baka