fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fréttir

Veðrið farið að lægja á höfuðborgarsvæðinu: Þessir hafa opnað á ný

Auður Ösp
Föstudaginn 14. febrúar 2020 15:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesti veðurofs­inn er nú geng­inn niður á höfuðborg­ar­svæðinu, Suð- og Suðaust­ur­landi og við Faxa­flóa og að öllu óbreyttu verður óhætt að vera á ferðinni.

Frístundaheimili opna þegar viðvörunum lýkur. Eins og staðan er núna er appelsínugul viðvörun í gildi til kl. 15:30.

Þá mundu sundlaugar á höfuðborgarsvæðinu opna klukkan 15.

Þá munu öll söfn Borgarbókasafnsins  opna kl. 15:00 og að öllu óbreyttu gengur Bókabíllinn frá kl. 16.30 og hefur ferðina við Árskóga.

Þá var opnað í Kringlunni á hádegi og þá hafa allar verslanir Krónunnar og Hagkaups opnað á ný.

Ljósmynd/Facebook

Þá hófst akstur Strætó á nýjan leik í hádeginu í dag.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Rússar beita vafasömum aðferðum til að lokka útlendinga í herinn

Rússar beita vafasömum aðferðum til að lokka útlendinga í herinn
Fréttir
Í gær

Skemmtun í miðbæ Reykjavíkur endaði með líkamsárás í heimahúsi – „Þeir dæmdu mig seka um leið og þeir gengu inn í íbúðina“

Skemmtun í miðbæ Reykjavíkur endaði með líkamsárás í heimahúsi – „Þeir dæmdu mig seka um leið og þeir gengu inn í íbúðina“