fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fréttir

Veðrið farið að lægja á höfuðborgarsvæðinu: Þessir hafa opnað á ný

Auður Ösp
Föstudaginn 14. febrúar 2020 15:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesti veðurofs­inn er nú geng­inn niður á höfuðborg­ar­svæðinu, Suð- og Suðaust­ur­landi og við Faxa­flóa og að öllu óbreyttu verður óhætt að vera á ferðinni.

Frístundaheimili opna þegar viðvörunum lýkur. Eins og staðan er núna er appelsínugul viðvörun í gildi til kl. 15:30.

Þá mundu sundlaugar á höfuðborgarsvæðinu opna klukkan 15.

Þá munu öll söfn Borgarbókasafnsins  opna kl. 15:00 og að öllu óbreyttu gengur Bókabíllinn frá kl. 16.30 og hefur ferðina við Árskóga.

Þá var opnað í Kringlunni á hádegi og þá hafa allar verslanir Krónunnar og Hagkaups opnað á ný.

Ljósmynd/Facebook

Þá hófst akstur Strætó á nýjan leik í hádeginu í dag.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nauðgunardómur yfir Vilhelm stendur – Brottvikning rannsóknarlögreglumanns breytti engu

Nauðgunardómur yfir Vilhelm stendur – Brottvikning rannsóknarlögreglumanns breytti engu
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn fékk óvæntan tölvupóst í morgun – Sýnir að fólk er almennt góðhjartað

Björn fékk óvæntan tölvupóst í morgun – Sýnir að fólk er almennt góðhjartað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ætla ekki að birta dóm fyrir alvarlegt dýraníð

Ætla ekki að birta dóm fyrir alvarlegt dýraníð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björg vill oddvitasæti Viðreisnar í Reykjavík

Björg vill oddvitasæti Viðreisnar í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Áramótaheit unga parsins vakti athygli Ögmundar – Minnti hann á óþægilega tilfinningu

Áramótaheit unga parsins vakti athygli Ögmundar – Minnti hann á óþægilega tilfinningu