fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Björgunarsveitir kallaðar út vegna óveðurs

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 27. desember 2020 10:26

Mynd úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gul veðurviðvörun er nú um allt land og víða illviðri. Í Vestmannaeyjum hefur vindur mælst hátt í 40 m/sek í hviðum. Í morgun hafa björgunarsveitir verið kallaðar út nokkrum sinnum vegna veðurs í Vestmannaeyjum og Suðurnesjabæ. Björgunarsveitafólk úr Garði og Sandgerði er að reyna að koma böndum á þak sem er við það að fjúka, að því er fram kemur í tilkynningu frá Landsbjörgu.

Í Vestamannaeyjum hafa borist hátt í tuttugu tilkynningar um foktjón, helstu verkefni eru lausar þakklæðningar, fok á lausamunum og bátur losnaði frá bryggju um klukkan 9 í morgun.

Björgunarsveitir eru nú að störfum bæði í Vestmannaeyjum og Suðurnesjabæ.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp
Fréttir
Í gær

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum
Fréttir
Í gær

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil
Fréttir
Í gær

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu
Fréttir
Í gær

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“