fbpx
Mánudagur 08.september 2025
Fréttir

Nokkrir særðir eftir skotárás í Berlín í nótt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 26. desember 2020 08:00

Myndin er af Facebook-síðu Berlínarlögreglunnar og tengist fréttinni ekki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afar margt er óljóst varðandi skotárás sem átti sér stað í Berlín í nótt, í hverfinu Kreuzberg. Samkvæmt Bild eru fjórir þungt haldnir á sjúkrahúsi eftir árásina.

Árásin átti sér stað skömmu fyrir kl. 3 í nótt að íslenskum tíma.

Fjölmiðlafulltrúi lögreglunnar í Berlín segir stöðuna óskýra. Ekki er hægt að staðfesta fjölda slasaðra og enn hefur ekkert komið fram sem bendir til hryðjuverkaárásar.

Lögregla lét loka hverfinu af um tíma í nótt þar sem ekki var hægt að útiloka frekari skotárásir. Fjórir munu hafa legið særðir í Stresemannstrasse í Kreuzberg. Í nágrenninu fann lögreglan mikið magn skothylkja.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Stopp við Húrra í 2 mínútur kallaði á 10 þúsund króna glaðning í heimabanka

Stopp við Húrra í 2 mínútur kallaði á 10 þúsund króna glaðning í heimabanka
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Mikil fjölgun umsókna rakin til myndbanda á samfélagsmiðlum

Mikil fjölgun umsókna rakin til myndbanda á samfélagsmiðlum
Fréttir
Í gær

Albert er feitasti ísbjörn í heimi – Tvær ástæður fyrir þyngd hans

Albert er feitasti ísbjörn í heimi – Tvær ástæður fyrir þyngd hans
Fréttir
Í gær

Leó páfi tekur fimmtán ára dreng í dýrlingatölu – „Gerið líf ykkar að meistaraverki“

Leó páfi tekur fimmtán ára dreng í dýrlingatölu – „Gerið líf ykkar að meistaraverki“
Fréttir
Í gær

Telja að „Járnfrúin“ hafi verið á einhverfurófi – Klaufaleg í samskiptum og tók orðatiltæki bókstaflega

Telja að „Járnfrúin“ hafi verið á einhverfurófi – Klaufaleg í samskiptum og tók orðatiltæki bókstaflega
Fréttir
Í gær

Hélt að sonurinn hefði fæðst andvana: 42 árum síðar fékk hún tölvupóst sem breytti öllu

Hélt að sonurinn hefði fæðst andvana: 42 árum síðar fékk hún tölvupóst sem breytti öllu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þjóð gegn þjóðarmorði: Myndir frá Austurvelli

Þjóð gegn þjóðarmorði: Myndir frá Austurvelli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Róbert gagnrýnir áfram lögregluaðgerðirnar á Siglufirði – „Brýnt að við látum ekki erlenda glæpaþætti móta viðbrögð okkar“

Róbert gagnrýnir áfram lögregluaðgerðirnar á Siglufirði – „Brýnt að við látum ekki erlenda glæpaþætti móta viðbrögð okkar“