fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
Fréttir

Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu – Skjálftar úti af Vesturlandi og Snæfellsnesi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 16. desember 2020 05:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu um klukkan 04.33. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu Veðurstofu Íslands urðu tveir jarðskjálftar á 17 sekúndum NNA af Reykjanestá. Sá fyrri 3,4 klukkan 04.33.10 og sá síðari 4,1 klukkan 04.33.27.

Sá fyrri átti upptök sín 8,5 km NNA af Reykjanestá og sá síðari 7,5 km NNA af Reykjanestá. Á vefsíðunni kemur einnig fram að skjálfti upp á 2,4 hafi orðið á svipuðum slóðum 42 sekúndum síðar. Einnig mældist skjálfti upp á 2,8 klukkan 04.35.58 og átti hann upptök sína 24,4 km SSA af Hellissandi. Annar upp á 2,6 mældist klukkan 04.37.09 og átti hann upptök sína 51,3 km V af Borgarnesi.

Ekki hefur verið lokið við að fara yfir allar mælingarnar þegar þetta er ritað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Læknar sakaðir um að falsa sjúkraskýrslu – Til rannsóknar hjá landlækni í þrjú ár

Læknar sakaðir um að falsa sjúkraskýrslu – Til rannsóknar hjá landlækni í þrjú ár
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður fannst látinn í Borgarnesi

Maður fannst látinn í Borgarnesi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telur að Úkraínustríðið endi sem „frosin“ átök

Telur að Úkraínustríðið endi sem „frosin“ átök
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Úrskurðir ársins II: Meint heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali í myglu og flug í vitlausa átt

Úrskurðir ársins II: Meint heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali í myglu og flug í vitlausa átt