fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
Fréttir

Afgreiðslumaður lenti í átökum við búðarþjóf

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 16. desember 2020 18:51

Höfuðstöðvar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkuð mikið hefur verið að gera hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í dag en 64 mál voru bókuð frá kl. 11 til 17. Þar á meðal varð umferðarslys á gatnamótum Suðurlandsbrautar og Kringlumýrarbrautar en meiðsli ökumanna eru talin vera minniháttar.

Í hádeginu var gerð  tilraun til þjófnaður úr verslun í Garðabæ. Starfsmaður endurheimti varning sem gerandi reyndi að stela en lenti í átökum við geranda sem náði að komast undan. Lögregla hefur upplýsingar um hver gerandi er.

Í þriðja tímanum í dag var maður handtekinn í Hafnarfirði fyrir líkamsárás og fyrir að fylgja ekki fyrirmælum lögreglu.

Um svipað leyti var maður handtekinn fyrir að áreita konu við bifreiðaverkstæði í austurhluta Reykjavíkur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafnarfjarðarkaupstaður snuðaði fyrrverandi starfsmann um 90 þúsund krónur samkvæmt dómi

Hafnarfjarðarkaupstaður snuðaði fyrrverandi starfsmann um 90 þúsund krónur samkvæmt dómi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Réðst á ræðismann við störf á Íslandi – „Ég ætla að drepa ykkur öll“

Réðst á ræðismann við störf á Íslandi – „Ég ætla að drepa ykkur öll“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrjátíu ára brúðkaupsafmælisferðin til Íslands endaði með harmi – „Mér fannst eins og þeir væru að kalla mig lygara“

Þrjátíu ára brúðkaupsafmælisferðin til Íslands endaði með harmi – „Mér fannst eins og þeir væru að kalla mig lygara“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úrskurðuð í gæsluvarðhald í tvo daga til vegna hnífsstungu við Trönuhjalla

Úrskurðuð í gæsluvarðhald í tvo daga til vegna hnífsstungu við Trönuhjalla