fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
Fréttir

Ríkið hyggst styrkja íþróttastarf í landinu um milljarða króna

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 23. nóvember 2020 07:58

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að koma til móts við íþrótta- og æskulýðsstarf í landinu og hefur samþykkt tvo af þremur liðum í áætlun um þetta. Nú þegar hefur verið ákveðið að veita styrki upp á 970 milljónir króna. Tekjufallsstyrkir eru einnig í burðarliðnum.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að af þeim styrkjum sem búið er að samþykkja séu 470 milljónir sem eiga að koma til móts við rekstrarútgjöld íþróttafélaga. Einnig hefur verið ákveðið að veita íþróttafélögum stuðning vegna launaútgjalda en Ásmundur Einar Daðason, barna- og félagsmálaráðherra, hefur þegar kynnt þessa ákvörðun en í henni felst að 500 milljónum, hið minnsta, verður veitt í stuðning.

Í vor og úthlutaði ÍSÍ 500 milljónum til æskulýðsfélaga en peningana átti að nota í almennar og sértækar aðgerðir. Nú er verið að leggja lokahönd á tekjufallsstyrki sem er ætlað að koma til móts við tekjufall af völdum heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Þar á meðal eru samkomutakmarkanir sem hafa hindrað eðlilega starfsemi félaganna og þar með tekjuöflun þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einar óttast að lýðræðið sé að hverfa – „Höfum við misst stjórnina?“

Einar óttast að lýðræðið sé að hverfa – „Höfum við misst stjórnina?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árásarmaður Rushdie fær þungan dóm

Árásarmaður Rushdie fær þungan dóm
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skrímslið Brynjar Joensen enn einu sinni fyrir dóm – Sakfelldur fyrir brot gegn 15 stúlkum undir lögaldri

Skrímslið Brynjar Joensen enn einu sinni fyrir dóm – Sakfelldur fyrir brot gegn 15 stúlkum undir lögaldri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ef það hefði farið mikið hærra væri ég ekki endilega hér. Á hverjum degi þakka ég fyrir að vera á lífi“

„Ef það hefði farið mikið hærra væri ég ekki endilega hér. Á hverjum degi þakka ég fyrir að vera á lífi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óttast að ákvæðið verði notað til að hindra að fatlað fólk flytji í Hafnarfjörð – „Ætti að geta valið sér búsetu eins og aðrir í samfélaginu“

Óttast að ákvæðið verði notað til að hindra að fatlað fólk flytji í Hafnarfjörð – „Ætti að geta valið sér búsetu eins og aðrir í samfélaginu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrír með stöðu sakbornings vegna brunans á Stuðlum þegar 17 ára piltur lést

Þrír með stöðu sakbornings vegna brunans á Stuðlum þegar 17 ára piltur lést
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Angjelin er í opnu fangelsi og mun aðeins afplána helming dómsins

Angjelin er í opnu fangelsi og mun aðeins afplána helming dómsins
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ása er stolt af því að vera þingkona: „Það er þó eitt við þetta starf sem ég er enn að reyna að skilja“

Ása er stolt af því að vera þingkona: „Það er þó eitt við þetta starf sem ég er enn að reyna að skilja“