fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fréttir

30 daga í steininn fyrir skjalafals og brot á sóttvarnalögum

Heimir Hannesson
Mánudaginn 23. nóvember 2020 20:00

Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli mynd/Haraldur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Reykjaness dæmdi fyrir helgi tvo menn í 30 daga óskilorðsbundið fangelsi fyrir skjalafals og brot á sóttvarnalögum fyrir að hafa framvísað fölsuðum skilríkjum og að hafa ekki mætt í skyldubundna síðari skimun vegna Covid-19.

Mennirnir komu til landsins sunnudag 4. október og framvísaði við á Keflavíkurflugvelli slóvensku vegabréfi og ökuskírteini. Við nánari skoðun kom í ljós að mennirnir eru í rauninni frá Albaníu. Fyrir þetta voru þeir fyrir þetta brot dæmdir fyrir skjalafals.

Við komum mannanna til landsins, þann 26. september, völdu þeir að fara í sýnatöku í stað tveggja vikna sóttkvíar. Áttu mennirnir því reglum samkvæmt að dvelja í sóttkví í fjóra daga og mæta svo í seinni sýnatökuna. Í þá sýnatöku mættu þeir aldrei.

Mennirnir tveir játaðu brot sín skýlaust og höfðu ekki gerst brotlegur við lög áður. Í því ljósi dæmdi dómstóllinn þá í 30 daga fangelsi og til greiðslu 200.000 krónu sektar. Skulu mennirnir sæta 14 daga fangelsi ef sektin er ekki greidd innan fjögurra vikna. Þá skulu þeir greiða þóknun lögmanns síns og sakarkostnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Úttekt verður gerð á leikskólamálum í Reykjanesbæ – Segja líklegt að staðan sé enn verri en í Reykjavík

Úttekt verður gerð á leikskólamálum í Reykjanesbæ – Segja líklegt að staðan sé enn verri en í Reykjavík
Fréttir
Í gær

Segjast ekki enn hafa fengið greitt fyrir söluna á Cafe Adesso og Sport & Grill

Segjast ekki enn hafa fengið greitt fyrir söluna á Cafe Adesso og Sport & Grill
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Snorri allt annað en sáttur við Vísi – „Hvað ætli lesendum finnist um þessa mögnuðu nýju lægð“

Snorri allt annað en sáttur við Vísi – „Hvað ætli lesendum finnist um þessa mögnuðu nýju lægð“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslenskir öryrkjar erlendis verulega ósáttir við jólabónusarfrumvarp Ingu – „Virkilega ósanngjarnt og sárt“

Íslenskir öryrkjar erlendis verulega ósáttir við jólabónusarfrumvarp Ingu – „Virkilega ósanngjarnt og sárt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Krúttmolinn Benji hjálpar sjúklingum Landakots til betri heilsu – „Þetta er alveg ómetanlegt“

Krúttmolinn Benji hjálpar sjúklingum Landakots til betri heilsu – „Þetta er alveg ómetanlegt“