fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
Fréttir

Kári og Þórólfur ósammála

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 19. nóvember 2020 12:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir lýsti sig ósammála Kára Stefánssyni, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, varðandi þá spurningu hvort heilbrigðisstarfsfólk eigi að vera í forgrunni þegar kemur að bólusetningum fyrir COVID-19.

Kári hefur látið hafa eftir sér að hann telji ekki að heilbrigðisstarfsfólk eigi endilega að vera í forgangi í bólsetningum. Kári telur að heilbrigðisstarfsfólk sé ekki útsettara fyrir smiti en aðrir. Þórólfur var spurður út í þetta á upplýsingafundi dagsins og sagði hann:

„Ég er ó­sam­mála Kára í þessu. Heil­brigðis­starfs­menn sem að eru í sjúk­linga­kon­takti þau verða í for­gangi hjá okkur og eru það líka sam­kvæmt til­mælum Al­þjóða­heil­brigðis­mála­stofnunar.“

Vinna að skipulagningu bólsetninga er hafin og sagði Þórólfur að nánar yrði greint frá því síðar.

Þórólfur ítrekaði jafnfrant að bólusetning við COVID-19 væri á forræði sóttvarnalæknis eins og aðrar bólusetningar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

„Maður þarf að breyta öllu lífi sínu, óbreyttur maður fer aftur að drekka“

„Maður þarf að breyta öllu lífi sínu, óbreyttur maður fer aftur að drekka“
Fréttir
Í gær

Tólf látnir eftir skotárás – Ótrúlegt myndband sýnir vegfaranda afvopna einn árásarmanninn

Tólf látnir eftir skotárás – Ótrúlegt myndband sýnir vegfaranda afvopna einn árásarmanninn
Fréttir
Í gær

Unglingar niður í 16 ára aldur sagðir hafa fengið frían bjór í Ungliðapartý Miðflokksins

Unglingar niður í 16 ára aldur sagðir hafa fengið frían bjór í Ungliðapartý Miðflokksins
Fréttir
Í gær

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“