fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
Fréttir

Aldrei hafa verkefni sérsveitar ríkislögreglustjóra verið fleiri en í október

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 12. nóvember 2020 07:23

Sérsveitin að störfum. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á milli september og október fjölgaði verkefnum sérsveitar ríkislögreglustjóra um tæplega 100%. Í september voru verkefni sérsveitarinnar 41 en 74 í október. Er þá átt við sérsveitarverkefni en heildarfjöldi verkefna sérsveitarinnar er meiri því hún aðstoðar önnur lögreglulið einnig við hefðbundin löggæslustörf.

Þetta kemur fram á heimasíðu lögreglunnar. Einnig kemur fram að tilkynningum um vopn hafi fjölgað mikið á milli mánaða. Slíkar tilkynningar hafi verið 24 fjórar í september en 49 í október. Í október vopnuðust sérsveitarmenn 46 sinnum.

Verkefnum sérsveitarinnar hefur fjölgað jafnt og þétt frá áramótum. Fæst voru þau í febrúar og mars eða 24 hvorn mánuð.

Tölfræði yfir verkefni sérsveitarinnar á árinu 2020. Mynd:Ríkislögreglustjóri
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Slysið í Reynisfjöru: Stúlkan er látin

Slysið í Reynisfjöru: Stúlkan er látin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjálfboðaliðar og viðbragðsaðilar hafa standsett Herjólfsdal – „Samtakamáttur samfélagsins er ómetanlegur“

Sjálfboðaliðar og viðbragðsaðilar hafa standsett Herjólfsdal – „Samtakamáttur samfélagsins er ómetanlegur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli