fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fréttir

Stella Blómkvist snýr aftur á skjáinn

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 4. nóvember 2020 10:15

Heiða Rún í hlutverki Stellu Blómkvist.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er unnið að nýrri þáttaröð um Stellu Blómkvist. Hún er nú þegar í framleiðslu hér á landi en það er Sagafilm sem framleiðir hana fyrir Sjónvarp Símans og Viaplay. Heiða Rún Sigurðardóttir (Heida Reed úr Poldark á BBC) verður áfram í aðalhlutverki.

Fyrsta serían hlaut átta tilnefningar til Eddunnar, íslensku kvikmyndaverðlaunanna. Nýja serían verður í boði á Viaplay á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum og Sjónvarpi Símans hér á landi. Það er Sagafilm sem framleiðir þáttaröðina, með stuðningi frá Kvikmyndastöð Íslands og iðnaðar- nýsköpunarráðuneytinu, fyrir Sjónvarp símans og Viaplay.

Þetta kemur fram í tilkynningu, þar segir einnig:

„Snjöll, miskunnarlaus og með smekk fyrir fínu viskíi, kýs reykvíski lögfræðingurinn Stella Blómkvist aðeins eina leið að réttlæti – sína eigin. En eftir því sem tengsl hennar við nokkra af öflugustu stjórnmálamönnum Íslands aukast, stendur Stella frammi fyrir röð flókinna mála sem neyða hana til að nýta einstaka hæfileika sína – og lögin – til hins ýtrasta.

Stella Blómkvist er byggð á samnefndum metsöluskáldsögum og er leikstýrt af Óskari Þór Axelssyni (Svartur á leik) og Þóru Hilmarsdóttur (Brot). Þáttaröðin samanstendur af sex þáttum og er dreift á heimsvísu af Red Arrow Studios International og af Lumière í Benelux-löndunum (Belgíu, Hollandi og Lúxemborg). Fyrsta serían var meðal annars sýnd á streymisveitu AMC Networks, Sundance Now, í Norður-Ameríku, Bretlandi, Ástralíu og Nýja Sjálandi og af NBCUniversal Global á Spáni og á frönskumælandi svæðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fá ekki meiri bætur vegna Suðurlandsskjálftans

Fá ekki meiri bætur vegna Suðurlandsskjálftans
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Móðir dæmd fyrir vanrækslu – Tæplega 3 ára sonurinn hljóp um gistiheimilið með glerfót af vínglasi í munninum

Móðir dæmd fyrir vanrækslu – Tæplega 3 ára sonurinn hljóp um gistiheimilið með glerfót af vínglasi í munninum
Fréttir
Í gær

Róbert: Reykjavík eina höfuðborg Norðurlanda með alla borgarfulltrúa í fullu starfi

Róbert: Reykjavík eina höfuðborg Norðurlanda með alla borgarfulltrúa í fullu starfi
Fréttir
Í gær

Stjórnarþingmaður segir símabann í skólum gagnslaust – Borgarfulltrúi ekki sammála – „Jákvæðara að unglingar fari í göngutúr til að vera í símanum“

Stjórnarþingmaður segir símabann í skólum gagnslaust – Borgarfulltrúi ekki sammála – „Jákvæðara að unglingar fari í göngutúr til að vera í símanum“
Fréttir
Í gær

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni
Fréttir
Í gær

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi
Fréttir
Í gær

Skoða ætti flugeldanotkun ofan í kjölinn æsingalaust – „Hátt í tugur hættulegra þungmálma sem eyðast ekki“

Skoða ætti flugeldanotkun ofan í kjölinn æsingalaust – „Hátt í tugur hættulegra þungmálma sem eyðast ekki“
Fréttir
Í gær

Óvíst hvort og hvenær hægt verður að sækja líkamsleifar Kjartans

Óvíst hvort og hvenær hægt verður að sækja líkamsleifar Kjartans