fbpx
Þriðjudagur 11.maí 2021

Stella Blómkvist

Stella Blómkvist snýr aftur á skjáinn

Stella Blómkvist snýr aftur á skjáinn

Fréttir
04.11.2020

Nú er unnið að nýrri þáttaröð um Stellu Blómkvist. Hún er nú þegar í framleiðslu hér á landi en það er Sagafilm sem framleiðir hana fyrir Sjónvarp Símans og Viaplay. Heiða Rún Sigurðardóttir (Heida Reed úr Poldark á BBC) verður áfram í aðalhlutverki. Fyrsta serían hlaut átta tilnefningar til Eddunnar, íslensku kvikmyndaverðlaunanna. Nýja serían verður Lesa meira

Stella Blómkvist seld til AMC – „Sannar enn og aftur gæði íslensks sjónvarpsefnis og árangur þess á erlendum mörkuðum“

Stella Blómkvist seld til AMC – „Sannar enn og aftur gæði íslensks sjónvarpsefnis og árangur þess á erlendum mörkuðum“

Fókus
14.01.2019

AMC hefur tryggt sér sýningarréttinn á sjónvarpsþáttaröðinni Stellu Blómkvist í Norður Ameríku. Þáttaröðin verður tekin til sýninga 31. janúar á streymisþjónustu AMC, Sundance Now sem einnig er aðgengileg á Amazon Prime. Stella Blómkvist var frumsýnd á Sjónvarpi Símans Premium árið 2017 og sló þá öll áhorfendamet á veitunni. Þegar hafa þættirnir verið sýndir á Viaplay á öllum Norðurlöndunum og víðsvegar um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af