fbpx
Laugardagur 11.júlí 2020

Stella Blómkvist

Stella Blómkvist seld til AMC – „Sannar enn og aftur gæði íslensks sjónvarpsefnis og árangur þess á erlendum mörkuðum“

Stella Blómkvist seld til AMC – „Sannar enn og aftur gæði íslensks sjónvarpsefnis og árangur þess á erlendum mörkuðum“

Fókus
14.01.2019

AMC hefur tryggt sér sýningarréttinn á sjónvarpsþáttaröðinni Stellu Blómkvist í Norður Ameríku. Þáttaröðin verður tekin til sýninga 31. janúar á streymisþjónustu AMC, Sundance Now sem einnig er aðgengileg á Amazon Prime. Stella Blómkvist var frumsýnd á Sjónvarpi Símans Premium árið 2017 og sló þá öll áhorfendamet á veitunni. Þegar hafa þættirnir verið sýndir á Viaplay á öllum Norðurlöndunum og víðsvegar um Lesa meira

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af