fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Fréttir

Sigurður í Geysi ákærður fyrir skattalagabrot

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 27. október 2020 18:38

Geysissvæðið. Mynd: Gunnar V. Andrésson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Ívar Másson, sem rekið hefur ásamt fjölskyldu sinni glæsilegt hótel á Geysissvæðinu í Haukadal, hefur ásamt Sigurði Erni Sigurðssyni verið ákærður fyrir skattsvik.

Er þeim sem forsvarsmönnum einkahlutafélagsins Byggingafélagið Grettir gefið að sök að hafa ekki staðið skil á skattframtölum félagsins á lögmæltum tíma rekstrarárin 2008 og 2009.

Ennfremur eru þeir sakaðir um að hafa ekki staðið skil á staðgreiðslu fjármagnstekjuskatts að fjárhæð rúmlega 16 og hálf milljón, af 166,5 milljóna króna arðgreiðslu.

Krafist er þess að mennirnir verði dæmdir til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Aðalmeðferð í málinu verður 20. nóvember við Héraðsdóm Suðurlands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Á bráðamóttöku eftir meint ofbeldi dyravarða á Auto – „Hann bara ældi og gat varla labbað eða talað“

Á bráðamóttöku eftir meint ofbeldi dyravarða á Auto – „Hann bara ældi og gat varla labbað eða talað“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Vill reka Reykjanesbæ eins og fyrirtæki

Vill reka Reykjanesbæ eins og fyrirtæki
Fréttir
Í gær

Söfnun fyrir Maríu og fjölskyldu hennar

Söfnun fyrir Maríu og fjölskyldu hennar
Fréttir
Í gær

Danir hætta að bera út bréf og selja póstkassana sína

Danir hætta að bera út bréf og selja póstkassana sína
Fréttir
Í gær

Obama hjónin áttu að hitta Reiner hjónin hið örlagaríka kvöld

Obama hjónin áttu að hitta Reiner hjónin hið örlagaríka kvöld
Fréttir
Í gær

Útvarpsstjóri Sýnar segir aðgerðir Loga ekki nóg – Vill losna við Rás 2

Útvarpsstjóri Sýnar segir aðgerðir Loga ekki nóg – Vill losna við Rás 2
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sárþjáð vegna erfiðs sjúkdóms en fær ekki sérhæfða meðferð erlendis endurgreidda – Læknir segir fullnægjandi meðferð ekki í boði á Íslandi

Sárþjáð vegna erfiðs sjúkdóms en fær ekki sérhæfða meðferð erlendis endurgreidda – Læknir segir fullnægjandi meðferð ekki í boði á Íslandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Genginn aftur í þjóðkirkjuna eftir langa fjarveru – „Snjallt hjá stjórnvöldum að láta fólk ráðstafa sínum sóknargjöldum“

Genginn aftur í þjóðkirkjuna eftir langa fjarveru – „Snjallt hjá stjórnvöldum að láta fólk ráðstafa sínum sóknargjöldum“