fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Sigurður í Geysi ákærður fyrir skattalagabrot

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 27. október 2020 18:38

Geysissvæðið. Mynd: Gunnar V. Andrésson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Ívar Másson, sem rekið hefur ásamt fjölskyldu sinni glæsilegt hótel á Geysissvæðinu í Haukadal, hefur ásamt Sigurði Erni Sigurðssyni verið ákærður fyrir skattsvik.

Er þeim sem forsvarsmönnum einkahlutafélagsins Byggingafélagið Grettir gefið að sök að hafa ekki staðið skil á skattframtölum félagsins á lögmæltum tíma rekstrarárin 2008 og 2009.

Ennfremur eru þeir sakaðir um að hafa ekki staðið skil á staðgreiðslu fjármagnstekjuskatts að fjárhæð rúmlega 16 og hálf milljón, af 166,5 milljóna króna arðgreiðslu.

Krafist er þess að mennirnir verði dæmdir til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Aðalmeðferð í málinu verður 20. nóvember við Héraðsdóm Suðurlands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hundur Magnúsar talinn hafa farist með honum í sjóslysinu

Hundur Magnúsar talinn hafa farist með honum í sjóslysinu
Fréttir
Í gær

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“
Fréttir
Í gær

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Í gær

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru
Fréttir
Í gær

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“