fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Fréttir

Líkamsárás á höfuðborgarsvæðinu – Eggvopni beitt af manni sem átti að vera í sóttkví

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 27. október 2020 06:43

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír eru í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir líkamsárás þar sem eggvopni var beitt. Í tilkynningu frá lögreglunni kemur einnig fram að einn hinna handteknu geti átt von á að vera kærður fyrir brot á sóttkví.

Annars var nóttin róleg hjá lögreglunni. Akstur eins ökumanns var stöðvaður en sá reyndist vera sviptur ökuréttindum og auk þess var bifreið hans ótryggð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir
Fréttir
Í gær

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leigðu ferðamanni bíl á sumardekkjum í október

Leigðu ferðamanni bíl á sumardekkjum í október
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vopnafjarðarmálið: Jón Þór reyndi að koma sökinni á Hafdísi – „Hann hefur verið mjög duglegur sjálfur að rústa sínu mannorði“

Vopnafjarðarmálið: Jón Þór reyndi að koma sökinni á Hafdísi – „Hann hefur verið mjög duglegur sjálfur að rústa sínu mannorði“