fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
Fréttir

COVID-19 smit á Vogi – Fann fyrir einkennum eftir skimun

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 24. október 2020 17:26

mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sjúkrahúsinu Vogi er komið upp COVID-19 smit. Þetta staðfestir Valgerður Rúnarsdóttir yfirlæknir í samtali við DV.

Valgerður sagði að nú væri verið að skipuleggja viðbrögð við smitinu, það hefði komið upp á afmörkuðu svæði, en þrátt fyrir það þyrftu einhverjir að fara í sóttkví. Hún benti á að allir væru skimaðir fyrir innlögn, en að sá smitaði hefði fundið fyrir einkennum eftir skimun.

Vogur er ekki eina heilbrigðisstofnuninn þar sem að hafa komið upp COVID-19 smit, en í vikunni komu til að mynda upp smit á Landakoti, öldrunarlækningadeild Landspítalans og á endurhæfingarmiðstöðinni Reykjalundi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ísland upp um eitt sæti
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum
Vilhjálmur til OK
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Furðar sig á sekt vegna skutls og biðar í stæði

Furðar sig á sekt vegna skutls og biðar í stæði
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Sauðdrukkinn jarðýtustjóri dæmdur – Sagðist hafa klárað lítraflösku af vodka í einum teyg

Sauðdrukkinn jarðýtustjóri dæmdur – Sagðist hafa klárað lítraflösku af vodka í einum teyg
Fréttir
Í gær

Íslendingar eyddu þetta miklu á OnlyFans árið 2025

Íslendingar eyddu þetta miklu á OnlyFans árið 2025
Fréttir
Í gær

Lögreglan óskar eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi

Lögreglan óskar eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi
Fréttir
Í gær

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd
Fréttir
Í gær

Ragnar H. Hall hættur í lögmennsku

Ragnar H. Hall hættur í lögmennsku