fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fréttir

COVID-19 smit á Vogi – Fann fyrir einkennum eftir skimun

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 24. október 2020 17:26

mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sjúkrahúsinu Vogi er komið upp COVID-19 smit. Þetta staðfestir Valgerður Rúnarsdóttir yfirlæknir í samtali við DV.

Valgerður sagði að nú væri verið að skipuleggja viðbrögð við smitinu, það hefði komið upp á afmörkuðu svæði, en þrátt fyrir það þyrftu einhverjir að fara í sóttkví. Hún benti á að allir væru skimaðir fyrir innlögn, en að sá smitaði hefði fundið fyrir einkennum eftir skimun.

Vogur er ekki eina heilbrigðisstofnuninn þar sem að hafa komið upp COVID-19 smit, en í vikunni komu til að mynda upp smit á Landakoti, öldrunarlækningadeild Landspítalans og á endurhæfingarmiðstöðinni Reykjalundi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?
Fréttir
Í gær

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eik nýr styrktaraðili FKA

Eik nýr styrktaraðili FKA