fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Fréttir

Blóðtaka fyrir United – Þrjú stór nöfn fóru ekki með til Parísar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. október 2020 16:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edinson Cavani og Harry Maguire ferðuðust ekki með Manchester United til Parísar í dag fyrir leikinn gegn PSG á morgun í Meistaradeild Evrópu.

Maguire var tæpur fyrir leik United gegn Newcastle á laugardag en spilaði og skoraði í 1-4 sigri í ensku úrvalsdeildinni.

Cavani mætti á sína fyrstu æfingu í gær eftir tveggja vikna sóttkví en Cavani spilaði síðast fótboltaleik í febrúar.

Cavani er 33 ára gamall og þarf eflaust smá tíma til að komast sér í form eftir langa fjarveru frá leiknum.

Þá er Mason Greenwood enn frá en ekki hefur komið fram hvernig meiðsli eru að hrjá hann. Facundo Pellistri 18 ára leikmaður sem United keypti frá Úrúgvæ ferðast með hópnum til Parísar.

Leikmannahópur United: David de Gea, Dean Henderson, Aaron Wan-Bissaka, Timothy Fosu-Mensah, Axel Tuanzebe, Victor Lindelof, Luke Shaw, Alex Telles, Brandon Williams, Paul Pogba, Scott McTominay, Bruno Fernandes, Fred, Nemanja Matic, Donny van de Beek, Facundo Pellistri, Daniel James, Juan Mata, Marcus Rashford, Anthony Martial, Odion Ighalo

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi
Fréttir
Í gær

Var sá eini sem komst lífs af úr flugslysinu – Svona er staðan fimm mánuðum síðar

Var sá eini sem komst lífs af úr flugslysinu – Svona er staðan fimm mánuðum síðar
Fréttir
Í gær

Varpa ljósi á hnífamanninn: „Djöfullinn mun ekki sigra“

Varpa ljósi á hnífamanninn: „Djöfullinn mun ekki sigra“