fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026
Fréttir

Lögregla leitar vopnaðs ræningja

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 18. október 2020 15:50

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður ógnaði starfsmanni verslunar Krambúðarinnar í Mávahlíð með eggvopni rétt eftir hádegi í dag. Þvingaði hann starfsmanninn til að afhenda sér fé og komst undan á hlaupum. Talið er að um sama mann sé að ræða og rændi skyndibitastaðinn Chido á Ægisíðu í fyrradag.

Þetta kemur fram í frétt á vef RÚV.

Haft er eftir Jóhanni Karli  Þórissyni aðstoðaryfirlögregluþjóni að maðurinn hafi komist burtu með á milli 10 og 20 þúsund krónur.

Lögregla leitar mannsins en hann er ófundinn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Afi sýknaður af ákæru um að hafa beitt barnabarn sitt ofbeldi

Afi sýknaður af ákæru um að hafa beitt barnabarn sitt ofbeldi
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Gaupi talar aldrei við landsliðsþjálfarann, son sinn, á leikdegi – „Ég er ekki maður sem liggur í honum“

Gaupi talar aldrei við landsliðsþjálfarann, son sinn, á leikdegi – „Ég er ekki maður sem liggur í honum“
Fréttir
Í gær

Þjóðin í sigurvímu

Þjóðin í sigurvímu
Fréttir
Í gær

Bráðalæknir ráðleggur Íslendingum að djamma með hjálm – „Öl er böl“

Bráðalæknir ráðleggur Íslendingum að djamma með hjálm – „Öl er böl“
Fréttir
Í gær

Ómar Bragi fengið nóg: „Ömurlegt að heyra í fullorðnu fólki tala svona“

Ómar Bragi fengið nóg: „Ömurlegt að heyra í fullorðnu fólki tala svona“
Fréttir
Í gær

RÚV hafi ekki átt frumkvæði að því að taka Húsó úr birtingu – Vísi frá sér ábyrgð þrátt fyrir eignarhlut og 95 milljóna framlag

RÚV hafi ekki átt frumkvæði að því að taka Húsó úr birtingu – Vísi frá sér ábyrgð þrátt fyrir eignarhlut og 95 milljóna framlag