fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fréttir

Segir að eldsvoði í Samtúni hafi verið íkveikja og morðtilraun

Ritstjórn DV
Laugardaginn 17. október 2020 08:00

Mynd tekin fyrir utan kjallaraíbúðina á föstudag. Aðend mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sem bjargaðist úr eldsvoða í Samtúni í Reykjavík í vikunni telur að kveikt hafi verið í húsnæðinu. Hann lítur á verknaðinn sem morðtilraun. Maðurinn er á þrítugsaldri, dvaldist hann tímabundið í kjallaraíbúð sem kviknaði í aðfaranótt fimmtudags.

Manninum tókst brjóta að sér leið út úr íbúðinni út um glugga. Var hann fluttur á slysadeild með reykeitrun en heilsast vel núna.

Maðurinn segir í samtali við DV að er hann vaknaði við eldinn hafi hann farið að huga að öðru fólki sem hann taldi vera sofandi í íbúðinni, en komst að því að það fólk var farið og hann hafði verið skilinn eftir einn. Tók hann eftir því að búið var að stafla upp miklu magni af dagblöðum í íbúðinni og kveikja í þeim.

Segist maðurinn líta á þetta sem morðtilraun við sig, þ.e. að meintri íkveikju hafi verið beint gegn honum.

Vel gekk að slökkva eldinn eftir að slökkvilið kom á vettvang og náði eldurinn ekki að breiðast út yfir í íbúðir fyrir ofan.

DV hafði samband við Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins og fengust þau svör að rannsókn á eldsupptökum standi yfir og ljúki henni ekki fyrr en í næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Kourani verður vísað úr landi þegar hann losnar úr fangelsi

Kourani verður vísað úr landi þegar hann losnar úr fangelsi
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Leggja til að Ísrael keppi undir hlutlausum fána í Eurovision – Til að komast hjá „niðurlægjandi brottrekstri“

Leggja til að Ísrael keppi undir hlutlausum fána í Eurovision – Til að komast hjá „niðurlægjandi brottrekstri“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Níðingurinn sem er grunaður í hvarfi Madeleine að losna úr fangelsi – Neitar að vera yfirheyrður vegna málsins

Níðingurinn sem er grunaður í hvarfi Madeleine að losna úr fangelsi – Neitar að vera yfirheyrður vegna málsins
Fréttir
Í gær

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“