fbpx
Laugardagur 11.maí 2024
Fréttir

Vilja að nemendur í Réttarholtsskóla noti andlitsgrímur í skólanum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 9. október 2020 07:02

Barn með andlitsgrímu. Mynd: EPA-EFE/PANTELIS SAITAS

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skólastjórnendur í Réttarholtsskóla hafa beðið foreldra nemenda um að senda þá með andlitsgrímur í skólann. Þetta er eini grunnskólinn í Reykjavík sem hefur ákveðið að ganga lengra en reglur borgarinnar og sóttvarnayfirvalda segja til um.

Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að í bréfi sem var sent til foreldra og forráðamanna í gær segi að þeir sem ekki eiga grímur geti fengið þær í skólanum en skólinn keypti grímur í vor og haust.

Flestir kennarar og starfsfólk mun ganga með grímur segir í bréfinu og að skólinn verði vel loftræstur. Þetta sé áhrifarík leið til að draga úr smithættu og minnka hættuna á röskun skólastarfs. Er þar vísað til þess að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin mælist til þess að börn tólf ára og eldri sé meðhöndluð eins og fullorðnir.

Í Réttarholtsskóla verður ekki um eiginlega grímuskyldu að ræða og verður nemendum, sem ekki eru með grímu, ekki vísað heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Víðir fékk að heyra það frá fréttakonu Stöðvar 2 eftir pistil sem hann skrifaði

Víðir fékk að heyra það frá fréttakonu Stöðvar 2 eftir pistil sem hann skrifaði
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Saka Rússa um að nota efnavopn

Saka Rússa um að nota efnavopn
Fréttir
Í gær

Sökuð um að stela tæplega níu milljónum frá Grunnskólanum á Þórshöfn og félagsmiðstöð í Langanesbyggð

Sökuð um að stela tæplega níu milljónum frá Grunnskólanum á Þórshöfn og félagsmiðstöð í Langanesbyggð
Fréttir
Í gær

Svört skýrsla um rekstur hestamannafélagsins Fáks – Fullyrðingar um svartar launagreiðslur, ólöglegt vinnuafl og óeðlileg vildarkjör – Formaður félagsins segir skýrsluna einhliða og ekki gefa rétta mynd

Svört skýrsla um rekstur hestamannafélagsins Fáks – Fullyrðingar um svartar launagreiðslur, ólöglegt vinnuafl og óeðlileg vildarkjör – Formaður félagsins segir skýrsluna einhliða og ekki gefa rétta mynd
Fréttir
Fyrir 2 dögum

María Sigrún svarar Degi fullum hálsi og birtir samskiptin – Segir viðbrögð fyrrum borgarstjóra „nýja upplifun“

María Sigrún svarar Degi fullum hálsi og birtir samskiptin – Segir viðbrögð fyrrum borgarstjóra „nýja upplifun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurbjörg sakar Ásdísi um ólýðræðisleg vinnubrögð – „Hér er verið að afvegaleiða umræðuna,“ segir bæjarstjórinn

Sigurbjörg sakar Ásdísi um ólýðræðisleg vinnubrögð – „Hér er verið að afvegaleiða umræðuna,“ segir bæjarstjórinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dagur undrandi á Kastljóssþætti Maríu Sigrúnar – „Drungalegt fundarherbergi og fiðlutónlist undir“

Dagur undrandi á Kastljóssþætti Maríu Sigrúnar – „Drungalegt fundarherbergi og fiðlutónlist undir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sá grunaði í Hamraborgar-ráninu bar ábyrgð á hrinu innbrota á höfuborgarsvæðinu fyrir rúmum áratug

Sá grunaði í Hamraborgar-ráninu bar ábyrgð á hrinu innbrota á höfuborgarsvæðinu fyrir rúmum áratug