fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fókus

Uppáhalds skórnir hennar Önnu – „Læt jarða mig í þeim“

Tobba Marinósdóttir
Föstudaginn 9. október 2020 20:30

Anna Þóra í Sjáðu elskar skó. Mynd: Samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gleðigjafinn Anna Þóra Björnsdóttir eigandi gleraugnaverslunarinnar Sjáðu og uppistandari elskar skó – mjög mikið.
Þrátt fyrir ballleysið segist hún viðra þá heima fyrir og lætur sig hlakka til að komast á næsta dansiball.

Þar sem Anna gerir nú lítið annað en að pússa skóna sína þessa dagana sökum samkomutakmarkanna fengum við hana til að deila með okkur uppáhalds skónum sínum.

1 Maison Margiela
Bleiku töfflurnar eru frá Maison Margiela, ég átti stefnumót við bílstjóra DHL fyrir utan Háskóla Íslands þar sem ég var svo æst í að fá þessa dásemd á fæturna.

Mynd: Birna Jónsdóttir

2 Strigaskór
Ég hata íþróttaskó svo ef fólk sér mig í íþróttaskóm þá þurfa þeir að vera einstaklega flottir, þessa geggjuðu fann ég í Stefánsbúð.

Mynd: Birna Jónsdóttir

3 Miu Miu gullskórnir
Um Miu Miu gullskóna þarf ekkert að segja, bara glápa úr sér augun og njóta.

Mynd: Birna Jónsdóttir

4 Rocco P
Rocco P og ég eigum í annarlegu sambandi þegar kemur að skóm, svörtu stígvélin var ég svo æst að fá að ég pantaði óvart þrjú pör, læt jarða mig í þeim.

Mynd: Birna Jónsdóttir

5 Rauðu stígvélin
Rauðu stígvélin mín hrópuðu á mig frá Italý og ég bókstaflega þrái að dansa í þeim þegar COVID er búið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið