fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fréttir

Juventus tapaði gegn Napoli – Ronaldo skoraði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 21:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli 2-1 Juventus
1-0 Piotr Zielinski
2-0 Lorenzo Insigne
2-1 Cristiano Ronaldo

Juventus tapaði gríðarlega mikilvægum stigum í toppbaráttunni á Ítalíu í kvöld í leik gegn Napoli.

Leikið var á heimavelli Napoli sem var í 13. sæti deildarinnar fyrir leikinn en Juventus í því efsta.

Napoli hafði tapað þremur leikjum í röð en gerði sér lítið fyrir og vann 2-1 sigur á meisturunum.

Cristiano Ronaldo gerði eina mark Juventus í blálokin en það dugði ekki til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Sólveig Anna hlær að umfjöllun RÚV – „You couldn’t make this up“

Sólveig Anna hlær að umfjöllun RÚV – „You couldn’t make this up“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Smiður með varanlega örorku eftir að hafa starfað í myglu á Sólheimum og fær rúmlega 38 milljónir í bætur

Smiður með varanlega örorku eftir að hafa starfað í myglu á Sólheimum og fær rúmlega 38 milljónir í bætur