fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fréttir

Snarpur jarðskjálfti suður með sjó – „Kom högg á húsið“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 22. janúar 2020 14:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það kom högg á húsið og hlutir á veggjum nötruðu,“ segir kona í Innri Njarðvík sem fann fyrir snörpum jarðskjálfta laust fyrir kl. 14 í dag. Samkvæmt upplýsingum Veðustofunnar var um að ræða skjálfta upp á 3,7 á Ricther með upptök 5,2 km í Norðnorðaustur frá Grindavík.

Nokkrir minni skjálftar fylgdu í kjölfarið. Skjálftinn fannst á Reykjanesinu, höfuðborgarsvæðinu og upp í Borgarnes.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Lögregla skoðar hvort piltarnir hafi ætlað að ógna öðrum með skotvopnunum

Lögregla skoðar hvort piltarnir hafi ætlað að ógna öðrum með skotvopnunum
Fréttir
Í gær

Guðlaugur Þór fer ekki fram í borginni – Svona útskýrir hann ákvörðun sína

Guðlaugur Þór fer ekki fram í borginni – Svona útskýrir hann ákvörðun sína
Fréttir
Í gær

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi
Fréttir
Í gær

Einstök boðsferð til ævintýraheimsins Oz

Einstök boðsferð til ævintýraheimsins Oz