fbpx
Sunnudagur 04.janúar 2026
Fréttir

Slysið á Skeiðarársandi: Enginn lengur í lífshættu

Ritstjórn DV
Mánudaginn 20. janúar 2020 12:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að útskrifa af gjörgæslu þá sem lentu í umferðarslysinu á Skeiðarársandi á föstudag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landspítalanum. Þar segir að börnin þrjú sem slösuðust mikið séu komin á barnadeild þar sem þau dvelja með föður sínum sem er útskrifaður. Móðirin liggur inni á bæklunardeild. Þá segir að allir einstaklingarnir séu komnir úr lífshættu.

Haður árekstur varð við Háöldukvísl á föstudag þegar jeppi og jepplingur lentu í árekstri. Báðar þyrlur Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út vegna slyssins en alls voru sjö fluttir á slysadeild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Skoða megi atburði dagsins sem fyrirboða um framtíð Grænlands og ekki ólíklegt að Ísland komi þar við sögu

Skoða megi atburði dagsins sem fyrirboða um framtíð Grænlands og ekki ólíklegt að Ísland komi þar við sögu
Fréttir
Í gær

Dóra Björt sækist eftir 3.-4. sæti hjá Samfylkingunni – „Ég er jafnaðarmanneskja í húð og hár“

Dóra Björt sækist eftir 3.-4. sæti hjá Samfylkingunni – „Ég er jafnaðarmanneskja í húð og hár“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reykjavíkurflugvöllur starfar á bráðabirgðaheimild – Veruleg óánægja hjá Isavia með tillögur að hertum starfsskilyrðum

Reykjavíkurflugvöllur starfar á bráðabirgðaheimild – Veruleg óánægja hjá Isavia með tillögur að hertum starfsskilyrðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nærri áttræð kona féll útbyrðis af skemmtiferðaskipi í Karíbahafinu

Nærri áttræð kona féll útbyrðis af skemmtiferðaskipi í Karíbahafinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump hótar klerkastjórninni í Íran og segist munu koma mótmælendum til bjargar

Trump hótar klerkastjórninni í Íran og segist munu koma mótmælendum til bjargar