fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fréttir

Íslendingum á Spáni brugðið: Verra veður en á Íslandi?

Ritstjórn DV
Mánudaginn 20. janúar 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veðrið angrar ekki bara fólk á Íslandi þessa dagana heldur upplifir fólk storma og snjókomu víðsvegar um heim, meðal annar á Spáni. Í Facebook-hóp ætluðum Íslendingum á Spáni hafa nokkrir deilt færslum sem sýna fram á veðurfar sem kemur eflaust sumum ferðalöngum á óvart.

Margir Íslendingar fara ár hvert til Spánar, ástæðan er oftar en ekki hið hlýlega veðurfar sem tíðkast þar. þessi hlýleiki virðist ekki vera til staðar á ljósmyndum sem Íslendingur deilir í áðurnefndum hóp. Þar má sjá gríðarlegt magn af snjó í Alicante-sýslunni.

Það er þó ekki bara snjókoma sem hægt er að upplifa á Spáni þessa daganna. Annar Íslendingur deildi myndum sem sína eyðileggingu í borginni Torrevieja. Á myndunum má sjá mikið magn grjóts og annara hluta líkt og stóla á víðavangi. Á myndunum að dæma hefur það verið óveður sem olli því að allt sé út um allt.

Í hópnum fjallar fólk einnig um haglél og tæknitruflanir sem líklega má tengja við þetta mikla óveður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Varahéraðssaksóknari handtekinn fyrir utan skemmtistað í ágúst og gisti í fangageymslu

Varahéraðssaksóknari handtekinn fyrir utan skemmtistað í ágúst og gisti í fangageymslu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hafnarfjarðarbær mátti afturkalla úthlutun lóðar þegar uppbygging hófst ekki innan tilskilins tíma

Hafnarfjarðarbær mátti afturkalla úthlutun lóðar þegar uppbygging hófst ekki innan tilskilins tíma