fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fréttir

Kærkominn sigur gegn Portúgal

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 19. janúar 2020 14:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland vann stórgóðan sigur á Portúgal á EM í handbolta í dag, 28:25. Portúgalar hafa spilað frábærlega á mótinu og meðal annars lagt Frakka og Svía að velli. Þetta er því mjög góður sigur og Ísland komið á blað í milliriðli.

Íslendingar voru með yfirburði framan af leik og komust í 7-1. Portúgalar söxuðu á forskotið en staðan í hálfleik var 13:14 fyrir Ísland.

Síðari hálfleikurinn var jafn en Ísland hafði ávallt frumkvæðið.

Janus Daði Smárason var markhæstur með 8 mörk,  Guðjón Valur, Alexander Peterson og Aron Pálmarsson skoruðu 5 mörk hver.

Björgvin Páll varði 12 skot í markinu og átti nokkuð góðan leik.

Framundan eru leikir gegn Norðmönnum og Svíum. Möguleiki á ólympíusæti er enn fyrir hendi.

Ísland leikur við Noreg á þriðjudag kl. 17:15.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“