fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Fréttir

Kærkominn sigur gegn Portúgal

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 19. janúar 2020 14:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland vann stórgóðan sigur á Portúgal á EM í handbolta í dag, 28:25. Portúgalar hafa spilað frábærlega á mótinu og meðal annars lagt Frakka og Svía að velli. Þetta er því mjög góður sigur og Ísland komið á blað í milliriðli.

Íslendingar voru með yfirburði framan af leik og komust í 7-1. Portúgalar söxuðu á forskotið en staðan í hálfleik var 13:14 fyrir Ísland.

Síðari hálfleikurinn var jafn en Ísland hafði ávallt frumkvæðið.

Janus Daði Smárason var markhæstur með 8 mörk,  Guðjón Valur, Alexander Peterson og Aron Pálmarsson skoruðu 5 mörk hver.

Björgvin Páll varði 12 skot í markinu og átti nokkuð góðan leik.

Framundan eru leikir gegn Norðmönnum og Svíum. Möguleiki á ólympíusæti er enn fyrir hendi.

Ísland leikur við Noreg á þriðjudag kl. 17:15.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þjóðin virðist almennt ánægð með Skaupið – „Hvað þær ná okkur skemmtilega“

Þjóðin virðist almennt ánægð með Skaupið – „Hvað þær ná okkur skemmtilega“
Fréttir
Í gær

Erfið nýársnótt á höfuðborgarsvæðinu – Hnífsstunga, eldar, flugeldaslys og ölvun

Erfið nýársnótt á höfuðborgarsvæðinu – Hnífsstunga, eldar, flugeldaslys og ölvun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

70% hlynnt því að samfélagsmiðlar verði bannaðir börnum

70% hlynnt því að samfélagsmiðlar verði bannaðir börnum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hagar veita 20 milljóna styrki til matarfrumkvöðla

Hagar veita 20 milljóna styrki til matarfrumkvöðla
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Maður fannst látinn í Borgarnesi

Maður fannst látinn í Borgarnesi