fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
Fréttir

Þetta eru nýir eigendur Icelandair – Listi birtur yfir 20 stærstu hluthafana

Heimir Hannesson
Miðvikudaginn 30. september 2020 18:16

mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tilkynningu Icelandair Group til kauphallarinnar sem birt var seint í dag kom fram að útgáfa og afhending 23.000 milljóna nýrra hluta í Icelandair Group hafi farið fram í gær. Fjöldi útgefinna hluta er nú um 28,5 milljarður. Hver hlutur er ein króna að nafnvirði og fylgir hverjum hlut eitt atkvæði á hluthafafundi.

Sjá nánar: Útskýrt á mannamáli – Hlutafjárútboð Icelandair

Athygli vekur að Landsbankinn sem er í ríkiseigu er stærsti hluthafinn. Að öðru leyti eru lífeyrissjóðir og annar ríkisbankinn, Íslandsbanki, fyrirferðamiklir á listanum. Samtals eiga 20 stærstu hluthafarnir 55,37% í félaginu. 20 stærstu hluthafarnir eftir hlutafjárútboðið eru:

Landsbankinn: 7,48%
Gildi – lífeyrissjóður: 6,61%
Íslandsbanki: 6,54%
LSR A-deild: 6,24%
Brú Lífeyrissjóður: 4,77%
Lífeyrissjóður verslunarmanna: 2,26%
Stefnir – ÍS15: 2,00%
Sólvöllur ehf.: 1,95%
Kvika banki: 1,95%
Par Investment Partners L.P.: 1,91%
Landsbréf – Úrvalsbréf: 1,89%
Arion banki: 1,82%
Stefnir ÍS5: 1,78%
Stefnir – Samval: 1,59%
Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda: 1,40%
Birta lífeyrissjóður: 1,35%
Stapi lífeyrissjóður: 1,04%
Eftirlaunasjóður atvinnuflugmanna: 1,03%
Lífsverk lífeyrissjóður: 0,90%
Bóksal ehf.: 0,89%

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Heilbrigðisfulltrúi tók sér vald sem hann hafði ekki

Heilbrigðisfulltrúi tók sér vald sem hann hafði ekki
Fréttir
Í gær

Sagðist ekki hafa verið „með gáfur til þess“ að telja tugi milljóna fram til skatts

Sagðist ekki hafa verið „með gáfur til þess“ að telja tugi milljóna fram til skatts
Fréttir
Í gær

Miðaði á dimmiterandi menntskælinga

Miðaði á dimmiterandi menntskælinga
Fréttir
Í gær

„Þetta er ekki aðeins fjárhagslegt áfall. Þetta hefur djúpstæð áhrif á líf fólks, andlega heilsu þeirra og framtíðarmöguleika“ 

„Þetta er ekki aðeins fjárhagslegt áfall. Þetta hefur djúpstæð áhrif á líf fólks, andlega heilsu þeirra og framtíðarmöguleika“ 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Langt bataferli framundan hjá Maríu Sigrúnu

Langt bataferli framundan hjá Maríu Sigrúnu