fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fréttir

Tífalt fleiri Bretar látast vegna flensunnar og lungnabólgu en Covid-19

Heimir Hannesson
Þriðjudaginn 29. september 2020 21:25

mynd/getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enn eina vikuna létust fleiri í Englandi af völdum flensunnar og lungnabólgu en af völdum Covid-19. Þetta kemur fram í frétt The Sun um málið.

Samkvæmt umfjölluninni er þetta 14. vikan í röð sem árstíðabundna flensan dregur fleiri til dauða en Covid-19. Hefur the Sun eftir hagstofu Bretlandseyja að 14% skráðra dauðsfalla 38. viku hefði verið vegna flensunar og/eða lungnabólgu. Covid-19 olli aðeins 1.5% af skráðum dauðsföllum.

Þó, má búast við uppsveiflu á ný eftir tveggja vikna niðursveiflu. Talsverð aukning hefur orðið á greindum tilfellum í Bretlandi síðustu vikur og má búast við að sú aukning skili sér í fjölgun alvarlegra veikra sem svo aftur skilar fjölgun dauðsfalla af völdum Covid-19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum
Nova flytur á Broadway
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Í gær

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“
Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann
Fréttir
Í gær

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“