fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fréttir

Tífalt fleiri Bretar látast vegna flensunnar og lungnabólgu en Covid-19

Heimir Hannesson
Þriðjudaginn 29. september 2020 21:25

mynd/getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enn eina vikuna létust fleiri í Englandi af völdum flensunnar og lungnabólgu en af völdum Covid-19. Þetta kemur fram í frétt The Sun um málið.

Samkvæmt umfjölluninni er þetta 14. vikan í röð sem árstíðabundna flensan dregur fleiri til dauða en Covid-19. Hefur the Sun eftir hagstofu Bretlandseyja að 14% skráðra dauðsfalla 38. viku hefði verið vegna flensunar og/eða lungnabólgu. Covid-19 olli aðeins 1.5% af skráðum dauðsföllum.

Þó, má búast við uppsveiflu á ný eftir tveggja vikna niðursveiflu. Talsverð aukning hefur orðið á greindum tilfellum í Bretlandi síðustu vikur og má búast við að sú aukning skili sér í fjölgun alvarlegra veikra sem svo aftur skilar fjölgun dauðsfalla af völdum Covid-19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Réttarhöld hafin yfir Degi Þór vegna stunguárásar við Mjódd – „Ég ætlaði alls ekki að drepa hann“

Réttarhöld hafin yfir Degi Þór vegna stunguárásar við Mjódd – „Ég ætlaði alls ekki að drepa hann“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýr stórmeistari Frímúrarareglunnar kjörinn

Nýr stórmeistari Frímúrarareglunnar kjörinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þurfa að greiða háa upphæð eftir að brot á siglingareglum ollu næstum stórslysi skammt frá Reykjavíkurhöfn

Þurfa að greiða háa upphæð eftir að brot á siglingareglum ollu næstum stórslysi skammt frá Reykjavíkurhöfn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fullorðinn maður reyndi linnulaust við 6 stúlkur undir 15 ára aldri í marga mánuði – „Ég er alls ekki barnaperri“

Fullorðinn maður reyndi linnulaust við 6 stúlkur undir 15 ára aldri í marga mánuði – „Ég er alls ekki barnaperri“