fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fréttir

Tengsl á milli lögfræðiskrifstofu Björgólfs og Haffjarðarár

Ritstjórn DV
Föstudaginn 21. ágúst 2020 09:40

Björgólfur Thor Björgólfsson - Mynd/GVA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögfræðiskrifstofan Logos hefur um árabil starfað mikið fyrir Björgólf Thor Björgólfsson fjárfesti og félags hans Novator. Logos hefur undanfarin ár veitt ráðgjöf við marga af eftirtektarverðustu samningum íslenskrar viðskiptasögu, svo sem yfirtöku Novator á Actavis, og er Logos er einnig með skrifstofu í London, líkt og Björgólfur sjálfur.

Athygli vekur að Helga Melkorka Óttarsdóttir hæstaréttarlögmaður, eigandi og stjórnarformaður lögfræðiskrifstofunnar Logos, er dóttir Óttars Yngvasonar, eiganda Haffjarðarár, sem ítrekað hefur vísað því frá að nokkuð óeðlilegt hafi átt sér stað í ánni þann 18. júní þegar Björgólfur var við veiðar ásamt fótboltastjörnunni David Beckham og leikstjóranum Guy Ritchie.

Sjá einnig: Sögusagnir um ósæmilega framkomu Björgólfs Thors sagðar rangar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp
Fréttir
Í gær

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“