fbpx
Miðvikudagur 21.október 2020
Fréttir

Hundur beit barn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 14. ágúst 2020 09:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynning um að hundur hefði bitið barn barst lögreglunni á Suðurnesjum í vikunni. Stúlkan, ellefu ára gömul, sem fyrir þessu varð var á gangi með hund fjölskyldu sinnar þegar laus hundur kom aftan að henni og beit hana til blóðs í hönd og læri.

Lögregla ræddi við eiganda hundsins og send var tilkynning á Matvælastofnun og Heilbrigðiseftirlitið.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurnesjum en ekki liggur fyrir hvort hundurinn verður aflífaður eða ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Almannavarnir tjá sig um skjálftana – Lögreglumenn á leiðinni að svæðinu

Almannavarnir tjá sig um skjálftana – Lögreglumenn á leiðinni að svæðinu
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Magnús Tumi róar þjóðina – Það er ekki að fara að gjósa

Magnús Tumi róar þjóðina – Það er ekki að fara að gjósa
Fréttir
Í gær

Blóðtaka fyrir United – Þrjú stór nöfn fóru ekki með til Parísar

Blóðtaka fyrir United – Þrjú stór nöfn fóru ekki með til Parísar
Fréttir
Í gær

Sigur Rós á barmi gjaldþrots – „Galli á íslenskri löggjöf sem er landi okkar til skammar“

Sigur Rós á barmi gjaldþrots – „Galli á íslenskri löggjöf sem er landi okkar til skammar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

64 greiningar í gær, þar af 22 í flugi frá Póllandi – Nýgengi smita lækkar í fyrsta sinn í „þriðju bylgju“

64 greiningar í gær, þar af 22 í flugi frá Póllandi – Nýgengi smita lækkar í fyrsta sinn í „þriðju bylgju“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lést í bruna í Borgarfirði

Lést í bruna í Borgarfirði